Heimir - 01.05.1914, Blaðsíða 20
272
H E I MI B .
miklir menn kyntu sér skoSanir þeirra, og varð ])að til liess að
nokkur liluti þeirra, rúmlega 7,000 fluttu til Canada 1899, en um 12,000
sem ekki vildu flytja burt, urðu eftir heima. Canadastjórn fékk lieim
land í Saskatchewan-fyikinu og þar hafa þeir búið síðan og stunda
eingöngu akuryrkju. Leiðtogi nýlendunnar heitir Pétur Yerigin.
Hann kom vestur nokkru á eftir aðalflokknum, eftir að hafa vcrið
iátin iaus úr námunum í Síberíu, þar sem hann var mörg ár 1 í^tlegö.
Trúarskoðanir Doukhoboranna eru í flestu líkar kenningum
orþódox kristinna kyrkna, en þó að sumu leyti all mikið frábrugðn-
ar þeim. T.d. leggja þeir enga áherzlu á þrenningarkenninguna, en
virðast heldur ekki neita henni. Þeir trúa á einn guð, og Jesús
Kristur segja þeir að liafi verið andi guðrækninnar og hreinleikans
í mannsmynd. ’Hann var guðs son, en allir menn eru guðs synir í
sama skilningi. Biblíuna má ckki skilja bókstafslega, lioldur verður
að lesa liin innri andlegu sannindi vit úr orðunum. Orð biblíunnar
hafa ávalt minna gildi heldur en hið “lifandi orð”, scm þýðir bæði
liið innra ijós í hverjum manni og munnlegar kenningar leiðtoga
þeirra. Kyrkjusiði gefa þeir iítið fyrir. Alt veraldlegt vald, svo sem
lögreglu og dómstóla telja þcir einsgis virði. Akuryrkja er eini at-
vinnuvegurínn, sem menn ættu að stunda. Þeir neyta ekki kjöts,
áfengis eða tóbaks, og telja alla jafna að tign.
Undir stjórn Yerigins vegnar þeim vel og liafa komist í allgóð-
ar ki'ingumstæður. Nokkur liluti þeirra viðurkennir þó ekk: liann
sem leiðtoga sinn og er yfirleitt ekki fins ákveðinn með eameignar-
hugmyndini og lians flokku--, sem hefir bæði land og annað í sam-
einingu. Oft hefir sú skoðun þeirra, að þeim beri engum að lilýða
nema leiðtoga sínum og ýms trúarofstækis tiltæki komið þeim í
kast við lögregluna. En yfirleitt eru þeir friðsamir og 'ítið lim lög-
brot meðal þeirra.
HEIMIR
12 blöö á ári, 24 bls. í hvertsinni, auk kápu og nuglýsinga. Kostar
EINN DOLLAR um árið. Borgist fyrirfram.
Gefinn út af hinu Únitariska Kyrkjufjelagi Vestur-Íslendinga.
ÚTGÁPUNEPND:
Rögnv. Pétursson, rilstjóri, Guðm. Árnason, O. Pétursson, ráðstnaður.
533 Agnes St. 45 Aikins Bldg.
E VIKING PRESS LTD,
Eotered at tho Post Oflice of Wiunipeg as second class mattor.