Heimir - 01.05.1914, Side 19

Heimir - 01.05.1914, Side 19
H EIMI R 271 Einkennilegur flokkur. Allir liafa lieyrt getið um eða hafa lesið eittlivað i blöðunum Uin rússnesku innflytjendurna í Saskatchewanfylkinu, sem nefndir eru Doukliobors. Blöðin hafa oft flutt fréttagreinar um ýmiskonar heimskuflan þeirra, svo sem þegar stór liójmi' þeirra lagði af stað hér Um árið að heiman frá sér til að leita að Kristi; en var rekinn heim aftur af lögregiunni. Slíkar sögur hafa oft verið mjög ýktar og liafa gcfið almenningi rangar hugmyndii' um bennan einkennilega flokk, Nafnið Doukhobor, sem er autvitað russneskt er býtt á enskn spirit-wrestler, andlegur bardagamaður mœtti bað vel kallast á íslenzku, bví þeir sem nafnið bera scgjast berjast með anda sann- lcikans en ekki með vopnum. Á Rússlandi bektist betta nafn seint á 18. öldinni eða fyrst um 1785, Doukhoborarnir sjálfir segja að stofn- andi flokksins liafi verið ónafngreindur þýzkur liðsforingi, sem nokkru fyrir miðja 18. öldina fór að boða nýja trú í þorpi einu á Kússlandi. liefir þess verið gctið til að hann hafi tTerið kvekari. f lok 18. aldarinnar var flökkurinn orðinn all-fjölmennur og var á víð og dreif um suður Kússland, en liafði þó nokkra áhangendur á öðrum stöðum. Páll koisari, scm þá réði yfir Rússlandi, var þeim fremur velviljaður, ])ai- til fór að bera á þeirri skoðun meðal þeirra að stjói'nendur vœru ónauðsynlcgir. Alexander fyrsti leyfði mörg- um þeirra að stofna sérstaka bygð fyrir sig við Azvos-hafið og síðan hafa þeir lifað saman út af fyrir sig. Þáverandi leiðtogi þeirra, Kap- onstin að nafni náði svo miklu áliti meðal þeirra, að hann gat komiö þcim til að skoða sig sem Krist aftur kominn til jarðarinnar. Eftir- menn lians stofnuðu sameignarfélag innan flokksins og urðu þannig ráðandi all-mikilla auðæfa. Þeir liéldu fram að flokkUrinn ætti ekki að lúta neinu ytra valdi og jafnvel að leyfilegt væri að taka þá af lífið sem sýndu honum mótstöðu. Rússneska stjórnin lét rann- saka sakir, sem á ]>á voru bornar út af þessu, og varð afleiðingin af l>ví sú, að þeir voru 1841 reknir austur í Kákasusfjöll. Þar lifðu þeir lengi í friði, unz hernaðarskylda var lögleidd í Kákasushéruðunum 1887. Þeir neituðu algerlega að ganga í lierinn vcgna þess að það vrevi gagnstætt trú sinni að ganga í stríö. Tolstoy og fleiri áhrifa-

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.