Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1937, Síða 28

Kirkjuritið - 01.05.1937, Síða 28
Sigtryggur Guðlaugsson: Kirkjuritið. 186 I'lateyrarkirkja. og að fjölmenni viðstöddu 7. sd. e. trin. (26. júlí) næstliðinn. Forkirkjan er fyrir framstafni, og upp af lienni hár turn, gotnesk spíra, en hvelfing yfir aðal- kirkjunni og gluggakarmar liringbogadregin. Söngloft er við framstafn. Kór er lítill, en þannig liagað, að bæta má við nýjum kór, þegar þörf á meira rúmi mælir með. Nú mun kirkjan taka yfir 200 manns. Veggir eru fóðraðir innan með „masonite". Byggingin öll vönduð og snotur. Henni stjórnaði Jón Jónsson bvggingameistari þar á Flateyri. Með þvi að kirkja þessi er fvrir nýstofnaða sókn, þurfti að fá að nýju öll áböld til liennar. Hér bafa ein- stakir menn og fleiri sameinaðir bjálpað lofsamlega. Læknisfrú Guðrún Snæbjörnsdóttir og kvenfélagið „Brynja“ bafa gefið stórgjafir í kirkjumunum; einnig kirkjusmiðurnn. Slíkl bið sama liafa líka gerl nokkurir Önfirðingar, nú búsettir í Reykjavík; ég nefni Jón Hall- dórsson, meistara í húsgagnasmíði, Ólaf Sveinsson vél-

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.