Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1913, Page 9
7
Óánægja eitrar lííiö.
Einn sinni vnr dálílið birkitré, það átti
heima í fallegum skógivöxnum rlal. Eftir
miðjum dalnum rann lygn á, sem myndaði
ótal smá kvislar með grasivöxnum hólnmm
liér og þar. A árbökkunum uxu allavega
lit blóm og fjallahlíðarnar voru skógivax-
nar. Dalurinn var í stuttu máli svo ynd-
islegur sem framast er Inegt að hugsa
sér. Sólin brosli oft blíðlega til blómanna
í dalnum og geislar hennar kystu blöð
bjarkárinnar, því sólinni og björkinni var
vel til vina.
011 tré og blóm, sem áttu heima i þess-
um dal, vóru glöð og ánœgð, nema björk-
in, hún kvartaði stöðugt yiir högum sínum,
og var alveg sannfœrð um það, að engum
liði jafn illa og henni. Það yrði ol' langl
mál að skýra frá öllu þvi, sem björkinni
var að ama, enda rnyndi engan fýsa að
heyra það; trjánum sem bjuggu í nágrenni
við björkina leiddisl jicssi rauna rella og
bœttu að lokum alveg að tala við bana.
Ihið sem mest amaði að björkinni þegar
]*essi saga gerðist voru nokkrar kindur,
sem gömul kona átti, er bjó í dálitlum
kofa skamt frá björkinni. I‘cssuin kindum
þóttu blöð bjarkarinnar góð á bragðið og
höfðu nartað dálítið al' neðstu greinunum,
Björkin var æfareið og lofaði sjálfri sér því
liátíðlega, að hún skyldi ekki þola þennan
yfirgang. Hún sagði sólinni frá þessum
vandræðum sínum og bað hana um hjálp.
„Mér finst ekki, að þú ættir að gera
svona mikið veður útuíþessum smámunum,"
sagði sólin og brosti vingjarnlega til bjark-
arinnar.
„Smámunum!" át björkm eftir, þetta
kallar þú smámuni, virtu mig fyrir þér
vinkona góð, og taktu vel eftir hvernig eg
lít út, eg er eins og ræfill rifinn upp úr
svelli, öll fallegustu blöðin eru étin af
mér, eg er alveg viss um að það líður
ekki á löngu áður enn þessar kinda skamm-
ir hafa tætt livert einasta blað af mér
og eg stend eftir ber og nakin til aðhlát-
urs l'yrir alla sem sjá mig.“
„Hvers óskar þú,“ spurði sólin, „eg skal
gera það fyrir þig sem eg get.“
„Eg óska þess að öll blöðin sem á mér
eru veröi að gullblöðum," svaraði björkin,
„þau rnunu verða kindunum hörð undir
tönn.“
„íJú skalt fá ósk þina uppfylta á morg-
un,“ svaraði sólin, og liló við.
Næsta morgim þegar að sólin leil niður
i dalinn, ætlaði hún varla að geta þekt
björkina, svo umbreytt var hún; grænu
fallegu blöðin hennar voru orðin að gull-
blöðum, og það stóð svo mikill ljómi af
þeim, að það var hægt að sjá björkina úr
mikilli fjarlægð.
„Ertu nú ánægð‘?“ spurði sólin.
„Eg þakka þér innilega fyrir hjálpina
góða vinkona,“ sagði björkin, „nú er eg
alveg viss um, að kindurnar láta mig í
friði, og svo er eg orðin miklu fallegri og
tilkomumeiri en eg var áður.“ Björkin
rétti úr sér og stóð eins hnarreist og hún
gat, bún var ekki í neinum vafa um, að
lnin bar af öllum trjám i dalnum.
Svona leið dagurinn fram að nóni. IJá
bar það við, að gamall förumaður kom
gangandi eftir þjóðveginum. Hann kom
auga á björkina og horfði dálitla staud
alveg hissa á þetta einkennilega tré. Hann
geklc fast upp að björkinni, sló með staf-
num sínum á eina greinina, blöðin brotn-
uðu af og brundu niður, förumaðurinn tók
upp luindfylli sína af þeim og skoðaði
þau vandlega; hann varð — eins og geta
má nærri — bæöi liissa og glaður þegar
hann sá að blöðin vóru úr skíru gulli.
Fyrst stóð hann alveg steinilostinn og gat
varln trúað sínum eigin augum; þegar
hann hafði áttað sig, tók hann poka sinn
og fyllti liann með blöðum, sem liann
braut af björkinni, og nð því búnu héll
bann leiðar sinnar.
Björkin stóð eftir, nærri þvi blaðalaus
og var líkust gömlum lirísvendi.