Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1913, Blaðsíða 10

Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1913, Blaðsíða 10
8 „Sól, sól!“ kveinaði hún, „hvar ertu? Sólin kom. „Hvað viltu mér?“ spurði hún stutt í spuna. „Góða sól,“ sagði björ- kin í aumkvunarlegum tón, „sérðu ekki hvernig eg lít út? Geturðu ekki gert eitt- hvað til þess að lijálpa mér?“ „I þetta sinn hefir þú ástæðu til þess að harma þér,“ sagði sólin, „hvað get eg gert fvrir ])ig?“ „Háttu mig fá hlöð úr gleri, þá skal eg vera ánægð,“ sagði björkin. „IJú skalt fá þessa ósk þína uppfylta á morg- un,“ svaraði sólin og glotti við. Næsta morgnn, þegar sólin leiL niður í dalinn, var björkin svo skrítin á svipinn og uppskafningsleg, að sólin gat ekki stilt sig nm að hlæja. Nú voru greinar hjarkarinnar alsettar blöðum úr gleri og hún glitraði í öllum regnbogans lituin. „Nú ertu víst ánægð?“ sagðí sólin. „0, eg er svo glöð að eg veit lireint ekki hvernig eg á að þakka þér fyrir alla hjálpina,11 svaraði björkin, „aldrei hafði eg hugsað mér að eg gæti orðið svona falleg, og nú þarf eg ekki að óttast kind- urnar lengur eg er alveg viss um að þær áreita mig ekki framar. I'egar leið á daginn kom ofsa rok; grein- ar bjarkarinnar slógust hver á móti ann.- ari, svo öll glerblöðin brotnuðu, og björk- in stóð eftir ber og nakin. Nú var ástæða fyrir björkina að kveina og kvarta ytir ógæfu sinni, en hún gerði það ekki, hún stóð þögul og þungbúin, og liugsaði til fyrri daga, þegar hún var skrýdd fallegu grænu Jilöðunum sínum og átti svo góða og blíða dagu. Hún litaðist um eftir vinkonu sinni, en himininn var liulinn dim- mum skýjum, svo sólin var hvergi sjáanleg. Svona leið dagurinn fram undir miðaftan, þá lægði veðrið og það rofaði til í lofti, svo sólin gægðist fram á milli skýjabólstranna. — „Hvernig líður þér, vinkona góð?“ spurði sólin og leit brosandi til bjarkainnar. — „Pú þarft varla að spyrja,“ svaraði björkin, „þú sérð víst ofur vel, að mér hefir aldrei liðið jafn illa og nú, en i raun- inni er mér það mátulegt því á meðan mér leið vel og eg hafði enga ástæðu til þess að kvarta, var eg síóánægði. Eg hefi hugsað margt i dag, og er komin að þeirri niðurstöðu að eg á ekki beðra skilið. “ „J?ú mált biðja mig einnrar bónar enn þá,“ sagði sólin, „hvers óskar þú?“ „Ef þú vilt láta mig fá grænu blöðin mín aftur, óska eg einkis framar,“ svaraði björk- in döpur í bragði. ,, I'li skalt fá ósk þína uppfyllta á morgun,“ sagði sólin og brosti svo blíðlega til bjarkarinnar, að það glaðnaði drjúgum yfir lienni vesalingnum. Morguninn eftir hafði björkin fengið grænu blöðin sín aftur, og var svo glöð og ánægð, að trén sem áttu heima í nágrenni við hana voru alveg hissa: „ l 'að er af sem áður var, hamingjan gefi að þessi gleði inætti vara s.em lengst,“ sögðu þau sín á milli. Nágrönnunum varð að ósk sinni, því héðan af var björkin stöðugt glöð og ánægð. Kindurnar komu stundum og bitu fáein blöð af henni, hún skifti sér ekkert af því og lét sem ekkert hafði ískorist. Arin liðu hvert á fætur öðru, björkin óx stöðugt og varð að lokum svo há að kindurnar gátu ekki náð í blöðin hennir. Það voru allir á eitt sáttir um það, að hún væri fallcgasta og vinsælasta tréð í • því byggðarlagi. Pegar hún heyrði ungu trén mögla yfir kjörum sínum, var hún vön segja: „Verið þið eklci að þessu nöldri börnin góð, því óánægja eitrar lífið, en þolinmæði þrautir vinnur allar.“ -as-

x

Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum
https://timarit.is/publication/446

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.