Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1925, Blaðsíða 11

Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1925, Blaðsíða 11
— 9 - hennar, og svo sagði hún þeini allra falleg- ustu jólaæfintýrin, sem hún kunni. Þessu næst iýndi hún fram jólagjafirnar handa börnunum. Oli fjekk súkkulaði-vindil eins og að vanda, og systurnar fengu brúður og brúðurúm með öllum sængurfatnaði. Kveldið var liðið áður en varði, og allir gerðu sjer far um að vera góðir við Æsu gömlu næstu daga, er hún dvaldi á heimili kaupmannshjónanna. Það kemur víst ekki oftar fyrir að Óli gleymi jólaheimboðinu hennar Æsu fyrir eintómum leikaraskap, og það er golt að svo er. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOoooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo KISA OG OSTURINN. Einu sinni var kisa, sem fann mjólkur- ost í skál. Hún át allan ostin án ])ess að gera hinum kisunum viðvart um hvalrekan. Dag nokkurn fundu tveir ketlingar skálina tóma, og ])eir snuðruðu uppi að kisa mundi völd að þessu. Þess vegna drógu ])eir kisu fyrir lög og dóm. Auðrit- að urðu allir kettir sárgramir kisu fyrir þetla, því auðvitað vildu þeir allir liafa fundið skálina og ostinn. Svo kom mál kisu' fyrir dómstólana, og dómarinn, sem var stór, grár og grimm- ur umrenningsköttur, kvað upp dóminn : „Því dæmist rjett að vera,“ sagði dómar- inn, „að þú, kisa, sjert ger útlæg úr kattaríkinu og megir ekki hafa mötuneyti við aðra ketti. Ilefðir þú sagt mjer til um skálina, þá hefðir þú fengið vægari dóm, en það gerðir þú ekki.“ Kisa lofaði bót og betrun, en ])að kom fyrir ekki. Nú tóku allir kettirnir til matar síns, en veslings litla kisa fjekk ekkert að borða, af ])ví hún hafði verið svo gráðug og ekki sagt til um ostinn! 'XM 'TSt -aríá 'VH 'TM -KM 'TSt fSá -ná ’TSá -rst TM ■9M TSt -ná •WSá -rst ’TSt -ná ’TSt fl!S aaS /TS

x

Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum
https://timarit.is/publication/446

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.