Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1925, Blaðsíða 4

Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1925, Blaðsíða 4
— 2 Stína og briiðan. sœ EIsu hjét stúlku, og hún var nýorðin hjúkrunarkona í stórum kaupstað. I kaup- staðnum var engin sunnudagaskóli, en þar voru mörg börn. Elsu langaði til Jiess að stofna sunnudagaskóla, og af ])ví hún bjó í svo stóru herbergi gat hún hoðið börn- unum í kaupstaðnum lieim til sín einu sinni á viku. í fyrstu komu ákaflega mörg börn heini til Elsu, en er á leið týndust sum úr lesl- inni. bó varð eftir töluvert stór llokkur, sem hjelt. trygð við Elsu og skólan liennar. Hún kendi ])eim að syngja marga fallega sálma, og hún sagði þeim úr biblíusögunum, en þá varð altaf röddin hennar Elsu svo mjúk og fögur að steinhljóð varð í stof- unni. Annars var ekki altáf jafnliljólt í stofunni, er öll börnin voru samankomin, og það var mest að kenna Stínu litlu. Slína var ekki þæg og kyrlál eins og flest hinna barnanna. Hún gat ekki setið kyr stund- inni lengur, altaf var hún að hvísla og flissa, og stundum kleip bún í handlegginn á sessunaut sínum. Ef hún gal ekkert annað aðhafst, þá reif lnin hárbandið úr tiárinu, — nei, Stína var ekki siðprúð lítil stúlka. „Jú, jú,“ sagði mamma Stínu, „])að held jeg hún arti sig ekki betur í barna- skólanum." Elsa liafði komið að rnáli við liana, ef koma mætti einhverju tuuli við Stínu. „Ekki lætur hún betur heima fyrir, en hvað á jeg að gera? Jeg er altaf önnum kafin og hefi ekki tínra til þess að sinna henni mikið, stelpukindinni; stundum hirti jeg hana, en það stoðar lítið, “ sagði mamina Stínu. Elsa vissi ekki hvað hún átti til bragðs að taka með Stínu. Henni þótti leiðinlegt að geta engin góð áhrif haft á hana, oft hafði hún reynt að ávílu hana fyrir ólætin, — en Stína sat við sinn keip eftir sem áður. Stundum datt Elsu í hug að betra væri, að Stína sæti heima og kæmi ekki í sunnu- dagaskólan. Hún hjelt að svo gæti farið um síðir, að hin börnin færu að dæmi Stínu og Ijetu illa i tímunum. En Stína hjelt áfram að koma á hverjum þriðjudegi, og hvern þriðjudag varð Elsa að stríða við hana. En nú nálguðust reyndar jólin, og Elsa hafði ákveðið aö bjóða öllum börnunum í jólaveislu upp á súkkulaði, kökur — og jólutrje. Annan i jólum átti veislan að fara fram. Skömmu fyrir jól segir Elsa við börnin: „Jeg ætla að láta ykkur öll vila, að jóla- kveld fæ jeg ljómandi fullega brúðu, og þessa brúðu ætla jeg að gefu ykkur. Nú getið þið reyndar ekki öll fengið sömu brúðuna, svo jeg hefi ákveðið nð það ykkar, sem getur rjett upp á hvað brúðan heitir fær huna, en hin fá einungis kökur og sælgæti.“ Börnin urðu ákuflega hrifin af þessu og fóru straks að gelu sjer til hvuð brúðan hjeti. „Asa,“ sagði lílil stúlka. „Signý,“ sagði önnur, „nei, Helga,“ — og þunnig hjeldu þau áfram að geta Þegar börnin fóru heim í þetta sinn var Stínu undarlega kyrlát og siðprúð. Foreldrar Stínu voru fátæk. Stundum hafði faðir hennar ekki vinnu, og bömin í kotinu voru mörg. Stína var elst. Jjítið var um jólaveislur í kotinu, og ekki fengu börnin margar jólagjafir. Þó hjó mamma Stínu sig undir jólin eftir föngum, og stund- um bukaði hún kleinur og jólaköku, en það var ekki altaf að efnin leyfðu það. „Þuð væri ógn gaman að fá brúðuna,“ hugsaði Stina, „bara að jeg gæti fengið stóru, fallegu brúðuna.“ Hvernig skyldi hún annars líta út? Skyldi hún geta lokað augunum? Skyldi hún hafa hár, og ef til vill er lnin í fín- um, fínum peysufötum ineð skotthúfu á höfði. Hvað skyldi hún heita? Bara að hún gæli getið upp á því. Um kveldið er Stína

x

Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum
https://timarit.is/publication/446

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.