Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1930, Side 7

Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1930, Side 7
& J O L A\ 1E 'N G I 1L )L II 'N N Dýrð sé Guði í hæðum hátt! Drottinn öll sín hlessi börn! Lofið glöð hans gæzku og mátt. Hann sé þeirra hjálp og vörn. Friði Drottins fagnið nú! Nú er fæddur Frelsarinn! Vakni elska, Aron og trú. Hann er góði hirðirinn. (B. J.) (ICring um myndina stendur: Gloria in altissimis I)eo ct in terra pax hominibus bonœ volun- tatis. það cr latfna og þýðir íi fslensku: Dýrð sé Guði í upphreðum og friður é jörðu með þeim mönnum, sem hann liefir velþóknun á. ákvörðun, þvi að hún sofnaði með ánægjubros* á vörunum. Á jóladagsmorgun voru allir komnir á fælur klukkan fjögur. Undir eins og Anna var komin i fötin, fór hún með Gerðu út i horn og hvíslaði að henni: »Heyrðu Gerða, ég ætla að vera heima í staðinn fyrir þig. Mér finst einmitt, að það geti verið svo gaman, Uð eiga að gæta alls heimilisins alein, — að vera bæði lnisbóndi og hús- freyja.«

x

Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum
https://timarit.is/publication/446

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.