Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1931, Blaðsíða 5

Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1931, Blaðsíða 5
3 flytja yður íslensku börn bestu þakkir með þessum línum fyrir þá stóru og fögru gjöf, sem oss hefir verið send frá yður, þar scm eru Passíusálmar Hallgríms Pjeturssonar. Yjer sjáum á þvi, að yður þykir vænt um jólakvæd- in, sem vjer höfum senl, að þjer skyld- uð senda oss svo góða bók um síðustu jól. Þessi gjöf yðar hefir valdið því, að mörg þúsund fullorðnir og börn vor á meðal liafa nú í fyrsta sinn kynst sál- maskáldinu mikla Hallgrími Pjeturs- syni, og vjer treystum því að góð og alvarleg orð Passíusálmanna lians geti kcnt oss sem yður að þakka betur drottni vorum Jcsú Kristi fyrir kær- leika hans til vor allra. Hjartans þak- kir fyrir það. Guð gefi yður öllum gleð- ileg jól. Fyrir liönd danskra sunnudaga- skólabarna E n r i q u e \V i t h. Sunnudagaskólabörn i sumardvöl lieilsa formani starfsins, sjera E. With.

x

Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum
https://timarit.is/publication/446

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.