Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1931, Blaðsíða 7

Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1931, Blaðsíða 7
hann hætti við leikinn í miðju kaí'i, liljó]) lil mömmu sinnar, skreið upp í kjöltu hennar, hallaði sjer upp að brjósti hennar og hvíslaði: »Mamma, jeg vil aldrei deyja.« Og manuna þrýsti drengnum upp að sjer, og hcnni varð órótl inanbrjósts, og hún spurði sjálfa sig: »Var það rangt af mjer að láta hann taka um höndina á ömmu og kveðja hana? Þau voru altaf svo miklir mátar?« Og mamma sagði drengnum að nú væri amrna komin til Guðs og góðu englanna, og afa, sem drengurinn hafði aldrei sjeð, og ömmu liði svo vel, það væri svo inndælt að vera heima hjá Guði. Og drengurinn hlustaði að vísu á það sem mamma sagði, en að Iokum sagði hann aldrei neitt annað en: »Já, en mamma, jeg vil aldrei deyja.« Og það komu stundum stór tár í skæru harnsaugun og drengurinn varð ekki glaður fyr en mamma var búin að kyssa hann og segja við hann: »Nei, elsku lilli drengurinn hennar mömmu má heldur ekki deyja.« Þetta kom oft fyrir, svo að mamma lians varð einlægt áhyggjufyllri. Hún hað Guð að hjálpa sjcr til þess að bæta fyrir það, sem hún hefði misgjört við litla drenginn sinn, þegar luin ljet hann taka utan um köldu höndina liénnar ömmu. Svo komu jólin. Litli drengurinn fjekk slórt og fallegt jólatrje, alsctt skínandi ljósum og fögru skrauti. Þegar húið var að syngja jólasálmana og ganga í kringum trjeð, lók mamma drenginn í fáng sjer og fór að segja lionum frá barninu í jötunni og cngl- unum og jólatrjánum heima hjá Guði, sem eru svo miklu, miklu stærri og fallegri hcldur en jólatrjeð hjá pabba og mömmu. En litlu, ljómandi jólaljós- in okkar minna okkur ó jólabirtuna hjá Guði, því að öll birta er frá honum, og hann sendir okkur líka jólin. Og í ljósinu hans er Jesús sjálfur og biður eftir okkur,« sagði mamma hans. »Er amma líka í ljósinu?« spurði drengurinn. »Já,« sagði mamma og þrýsti dreng- num upp að sjer. »Og koina allir þangað, þegar þeir deyja?« »Já, allir sem elska Jesúharnið.« »Mamma, jeg elska Jesúbarnið,« sagði lilli drengurinn rjett á eftir, og leit hrosandi til mömmu. Og ljósgeisl- arnir frá trjenu glitruðu á hárlokkum hans og spegluðust í skæru augunum hans. En eftir þessi jól nefndi hann aldrei, að hann vildi aldrei deyja. Hann stækk- aði og lor að ganga i skólann og lésa í mörgum bókuin, og mamma liugði að nú væri hann alvcg húinn að gleyma köldu höndinni hennar ömmu. II. Árin liðu. Drengurinn var orðinn slór, en samt sem áður var hann mömmu drengur. Hún átti heldur ekki nema þann eina dreng. En svo veiktist hann. Legan var löng, mánuðum saman. Skólabækurnar lágu ólircyfðar í bókaskápnum, og það var svo raunalcgt þegar skólafjelagarnir gægðust inn um lcið og þeir lilupu í skólann, glaðir og heilbrigðir. Loks varð hann að láta af allri von um að geta náð þeim. Ekki að vita hvort hann framar mundi líta í bók. Fölur og tærður lá hann í rúminu sínu. Þjáningin hafði merkt sjer unga lallcga andlitið hans.- Augun voru orðin svo stór og skær og spyrjandi. Um hvað spurðu augun? Pabbi og mamma neyddust lil að skilja það. Og einn dag varð þeim það fullljóst, að drengurinn þeirra var á förum frá þeim. Hann vissi það ekki enn þá, —

x

Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum
https://timarit.is/publication/446

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.