Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1931, Blaðsíða 3

Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1931, Blaðsíða 3
Hver fagnar öllum börnum best? Það barn, sem fæddist jólum á, og ástrík börn það elska mest, og allir fagna það að sjá. Og vitrir fagna vitrum svein, er veit hvað hugsa börnin smá, og ellin fagnar hjartahrein, því hana blessar vinur sá. Og englar fagna foldu á, er fæddist vinur syndarans; og smalar fagna fjenu hjá er fæddist æðsti hirðir manns. ' j-.V* I fiMKÍÍJ I ó, sjá hvað fagna börnin blíð í björtum kærleiks faðmi hans, þau kveða dýrðar kvæði frið, er kemur hann i stórborg lands.

x

Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum
https://timarit.is/publication/446

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.