Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1931, Page 3

Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1931, Page 3
Hver fagnar öllum börnum best? Það barn, sem fæddist jólum á, og ástrík börn það elska mest, og allir fagna það að sjá. Og vitrir fagna vitrum svein, er veit hvað hugsa börnin smá, og ellin fagnar hjartahrein, því hana blessar vinur sá. Og englar fagna foldu á, er fæddist vinur syndarans; og smalar fagna fjenu hjá er fæddist æðsti hirðir manns. ' j-.V* I fiMKÍÍJ I ó, sjá hvað fagna börnin blíð í björtum kærleiks faðmi hans, þau kveða dýrðar kvæði frið, er kemur hann i stórborg lands.

x

Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum
https://timarit.is/publication/446

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.