Menntskælingur - 01.04.1949, Side 18
18
MENNTSKÆLINGUR
ingar á fallegum og ljótum liólum. Og
varla þarf að nefna smásögur og Ijóð,
ef höfundar eru ekki svo úthlásnir af
hofmóði, að þeir neiti leiðbeiningum
lærðustu manna þjóðarinnar, en slíkt
dæmi höfum vjð frá í fyrra.
Annars harma ég, að formaður mál-
fundafélagsins skuli ekki hafa haft hönd
í bagga með efni blaðsins í vetur. Hann
hefir kannske yfrið meiri innsýn í slíka
hluti, en þeir sem völdust til ritstjórnar.
Erlendur Jónsson.
CARMINA, skopmyndir af núver-
andi 6. bekkingum, er nýkomin út. Að
þessu sinni eru flestar myndirnar teikn-
aðar af Guðmundi Bjarnasyni, 5. bekk
M, sem er vel kunnur Jesendum Mennt
skælings af teiknimyndum. sem birzt
hafa hér í blaðinu.
Carmina er mjög vel úr garði gerð,
glæsilegt handbragð á teikningunum og
snjallar hugmyndir í sambandi við þær.
Gaspur.
Prestur nokkur var að niessa. Skyndilega
tekur liann eftir því sér til núkillar skelfingar,
að litli snáðinn sonur hans situr uppi á svöl-
um k'rkjunnar og skýtur í ákafa baunum í
skallann á söfnuðinum fyrir neðan. Prestur
gretlir sig nú og yglir ásakandi í áttina til
drengsins. „Pabba,“ hrópar þá'strákur, „haltu
hara áfram með ræðuna, ég skal sjá um að
halda þeim vakandi á meðan.“
— Hvers vegna hefir músin meira hitatap
en kýrin?
— Af því að hún hefir kalt blóð.
P
R
A
Hugurinn kemur svo víða við
á vegjerð sinni um holt og móa.
Hann Jiráir lóusöng, lœkjarnið,
litskrúðug blóm, þegar jer að gróa.
Hann unir sér hvergi, fœr ckki frið,
fyrr en þig hittir, er leyst hefir snjóa.
En hugurinn getur þotið til þín,
þótt hann ei fái sig gefið til kynna.
Eg kem til þín, vina, er dagurinn dvín
og dvel hjá þér nœturlangt, huggun að finna,
en þegar dagsbrún í austrinu skín,
aftur má hverja til dagsstarfa minna.
En vormorgunn hrekur burt vetrarins kvöld,
víðirinn klœðist laufskrúði nýjum.
Gróðurmagn foldar fœr aftur völd,
hún jrjóvgast af regni úr gullkembdum skýjum.
Og þetta er að gerast hér, öld eftir öld,
að ástvinir finnist á vornóttum hlýjum.
Stefán Aðalsteinsson.