Gelmir


Gelmir - 01.04.1954, Page 1

Gelmir - 01.04.1954, Page 1
GELKIR l.blað Apríl 1954 1. árgangiu Hleypt lieimadragannin, Blað Ibað sem nú skýzt í heiminn, GELMIR, er stofnað af fjórurn mennt- skœlingum. Cand. mag. Gísli Jónsson kennari hcfir góðfúslega tekizt á hendur ábyrgð blaðsins. Kunnum við honum bezlu þakkir fyrir það. Tilgangurinn með blaði þessu er sá að auka fjölbreytni í félagslífi skól- ans og gefa nemendum aukinn kost á að koma hugarsmíðum sínum á framfœri. Það er sannfœring þeirra, sem að blaðinu standa, að tvö blöð eigi að geta þrifizt innan veggja skólans. Enda reyndist svo fyrir nokkrum árum. Það er því sízl œtlun okkar eða vilji að bregða á nokkurn hátt fœti fyrir skólablaðið Muninn. Blaðið hyggst ekki láta sér neitt innan skólans óviðkomandi. Þó mun það af fremsta megni leitast við að halda sér utan við stjórnmálaerjur skólanema. Hefjum svo lesturinn.

x

Gelmir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gelmir
https://timarit.is/publication/454

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.