Framtíðin - 01.04.1908, Qupperneq 1
MYNDIN.
t^YNDIN af innreið Jesú
"’ii í Jerúsálem á næstu
- opnu er eftir liinn fræga
þýska rnálara, Plock-
^ horst. Það er
fögur
allar
mynd eins og allar
myndir eftir hann. Er
Framtíðinni ánægja að sýna les-
endum sínum myndina, og- væntan-
lega fleiri myndir eftir sama
málara:
Horfið nú vel á myndina, en ekki
að eins sem snöggvast. Það þarf
að liorfa lengi á góðar myndir. Þá
er eins og þa;r ljúkist upp,og þá sér
niaður það, sem þeim er hulið, er
að eins líta á þær. — Málarinn var
lengi að mála þessa mynd. Hann
hugsaði mikið um hvert einasta
atriði, og breytti ]>ví og hagaði það
nns mvndin var fullger. TTann
iagði ]>ví mikið á sig, til þess að
myndin skyldi sýna það, sem lion-
um var ant um að hún sýndi. IIúu
ætti þá að vera þess virði, að við
leggjum á okkur eitthvað, til þess
að skilja málarann, og liafa gagn af
því að horfa á myndina.
Við sjáum það nú undir eins, um
livern hann hefur liugsað mest, og
um livern liann hefur viljað koma
okkur, sem liorfum á myndina, til
þess að lmgsa mest. Það er hann,
sem ríður þarna, drottinn Jesús,
lconungurinn, sem ríður inn í kon-
ungs-staðinn. Okkur verður það ó-
sjálfrátt, að horfa á liann fyrst og
mest. Málarinn liefur komið öllri
svo fyrir á myndinni, að lmnn eins
og þrýstir oklcur til þess að horfa á
liann; þvi livar sem augað lítur á
myndina, þá dregst það af sjálfu
sér að honum. Við verðum að gera
hað, sem allir liinir gera á mynd-
inni — að horfa á hann og hugsa
um hann. Þessi áhrif vill málarinn