Framtíðin - 01.04.1908, Síða 4
20.
F R AM T 1 Ð I N.
hendi all-mikið verk, sem þarf að
vinna fyrir herinn. Undir eins og
jeg í'rétti um yður, réð jeg það af
að fela yður verkið.“
(Lauslega þýtt. Fr.H.)
---o----
Jiariis-lijanað,
liérna á dögunum gekk kerling
upp stræti í bæ nokkrum. iiún var
j>ung' til gangs, auminginn, og bar
i).,ggul undir hendinni. iiún settist
á títeininn utan við gang-stéttina til
pé'tís ao úvíla sig. iiún var dálítið
einkennileg, bæði vegna þess að
íotin Jiennar voru lirein og þolíka-
leg, j>6 þau væru öli snjáð, og svo
vegna brosins, sem lék um lirukk-
ótta andlitið á henni, þegar börn
gengu fram hjá. Ef tii viii hefur
pað verið jietta bros, sem kom
þremur börnum til j>ess að stað-
næmast rétt hjá lienni. Hið eJsta
þeirra var líldega eitthvað um það
að vera níu ára. Þarna stóðu þau
og liorfðu á liana, en sögðu ekki
neitt. Brosið á andiitinu varð j)á
enn j)á stærra, eins og stór sólar-
geisli, sem lá þarna stundar-korn,
en livarf svo alt í einu. Hxín fór
með svuntu-hornið upp að augun-
um á sér og j)erraði burt tár. Elsta
barnið gekk j)á nær lienni og
spurði:
„Græturðu af því þú átt engin
börn V1
„.Te—jeg átti börn einu-sinni; en
nú eru þau öll d—dáin!‘ ‘ — sagði
hún í lágum róm, og sat eittlivað
eins og í hálsinum á lienni.
„Æi, óslíöp áttu bágt!“ — sagði
stúlkan litla, og slcalf hakan. „Þú
mættir eiga annan Jivorn litla l)róð-
urinn minn; en svo á jeg bara
jæssa tvo, sem j)ú sérð, og jeg má
iivorugan missa.“
„Guð blessi j)ig, barn!—blessi þig
ávalt!‘ ‘ — sagði kerlingin kjökr-
andi, og íol andlitið í svuntu sinni.
„Jiln jeg skal segja þér, hvað þú
mátt gera“ — liélt barnið áfram —
„þú mátt lcyssa okkur öJJ einn koss,
og ef Benni litli er ekki hræddur,
j)á máttu lcyssa liann fjóra Jcossa,
j)VÍ liann er sætur eins og sætindi.“
Fólk, sem gelck fram hjá, furð-
aði sig mjög á j)ví, að sjá'þrjú vel-
ldædd börn með liendurnar um
Jiálsiim á kerlingunni og vera að
lcyssa hana. Það j)eJcti elcki barns-
Jijörtun, og það lieyrði eldci, að liún
sagði, um leið og hún stóð á fætur:
„Börnin mín! Jeg er gamalt lconu-
tetur og Jiélt, að jeg liefði elclci neitt
að lifa fyrir; en nú er mér léttara
um Jijiirtað en mér hefur verið í tíu
hing' ár, fyrir það, sem l)ið liafið
gert.“ __ (Þýtt.)
Tækifæn.
Það var einu sinni myndasmið-
ur, sem liafði lengi verið að reyna
;ið eignast dáJítinn bút af dýrum
ilmviði til j>ess að slcera úr Maríu-
líkneslci. Hann gat livergi fengið
jjennan við, og var ;ið því kominn.
að gefast upp við alt saman. En
þá dreymdi Jiann eina nótt, að mað-
ur lcom til hans og- sagði lionum að
búa til lílcnesJcið úr eikarbút, sem
lá fyrir utan hús lians og var ætl-
aður í eldinn. TTann gerði ]>etta,
og lilaut milcið Jof fyrir lílcneskið,
sem liann skar úr eldiviðarJ)útn-
um.------
En fer elclci svo fyrir mörgum,
að jiað verður Jítið úr Jífinu þeirra
fvrir þá sölc, að þeir sjá elcki