Framtíðin - 01.04.1908, Page 5

Framtíðin - 01.04.1908, Page 5
FRAMTÍÐIN. 21. tækifærin og verkefnin, seni eru alt í kring um þá, eÖa þeim finst þau vera of liverndagsleg og' lítilfjörleg,? — Myndasmiðnum datt ekki í liug a<5 líta við eikar- bútnum fyr en lionum var bent á liann í draumi. Og ef hann hefði ekki blvtt þeirri bendingu, þá befÖi líkneskið lmns líklega aldrei orðið annað en — draumur. „Ef jeg væri ríkur, þá skyldi jeg sannarlega styðja þetta góða mál- efni'‘—segja menn stundum, þegar til þeirra er leitað, — og láta svo ekkert, því þeir halda, að það muni ekkert um það lítið,sem þeir raega missa. En livers vegna ekki styðja gott málefni af fátækt þinni, fyrst þú hefur nú ekki stórfé til að leggja fram til þess? Þegar guð gefur félitlum manni tækifæri til þess að Ieggja einhverja gjöf fram í þarfir góðs málefnis, þá ætlast hann ekki til, að hann gefi eins og stór-efnað- ur raaður. Þetta skildi fátrka ekkjan, sem lagði tvo stnápeninga, alt sem bún bafði þá handa á milli, í fóhirslu musterisins; og frelsar- anum þótti vænt um þá gjöf. „Ef jeg hefði lítið að gjöra, þá skyldi jeg vera duglegur að vinna að safnaðarmálum eða bandalags- málum eða sunnudagsskólamál- um“—segja menn stundum, — og gera elchert. En hvers vegna eklci nota þaun lifla tíma, sem þú mátt ”'issa, til þess að leggja hönd á vott verk með öðrum ? Það munar um litla hiáln, þegar hún keraur frá mörgurn. Og auk hess eru bað "»-^n]ega mest.u aunrfkismennirnir. sem liðdrvgstir v°r^n góðum malefnum. eu ekki hinir, sem minna hafa fyrir stafni. Ef þig langar til þess að verða að einliverju liði í lífinu, þá verður þú að nota vel og samviskusamléga tækifærin, sem fyrir hendi eru, — '>u eyddu ekki æfi þinni í það, að bíða eftir tækifærunum, sem aldrei koma. Tækifau’in eru frá guði; þau eru best eins og þau eru; ef þau eru vel ”otuð, þá fer alt vel; og það er á biuni ábyrgð, hvort þú notar þau eða ekki. Fr. 77. -----o----- ÚTSKÝRING. f þctta sinn kemur bla'Sið út tvöfalt. Er hati siert vcgna greinarinnar um séra Tóm- as Sæmunclsson eftir kand. Lárus Sigur- jónsson. Ilún var of löng í einfalt blað; cn ekki var hægt aii skifta henni. Svo líka veena Uess a?5 næsta blað hefíSi þurft að t-oma út undir eins á eftir, til pess að út- l-nraa blaösins gæti or'öiö regluleg. Kaup- endur eru betSnir að vera nærgætnir. Rit- ‘t’óri á andstætt meíS a'ÍS sjá um aö blaðitS komi ætítS út í tæka tíð, af pví hann á bcimilí annarstaSSar en (þar, sem það er gefifi út. Unga fólkifS er beSSiiS aSS lesa rækilega ritgerfiina um séra Tómas, ís- lenska mikilmenniS og göfugmenniíS. ----------------o----- NOKKUR ORÐ um séra TÓMAS SÆMUNDSSON. Framtíffin ætlar öSru hverju a'<S flytja myndir merkra ntanna, — einkum þeirra, sem af íslensku bergi eru brotnir; mun hún iafnframt geta lífs þeirra og starfs aíS nokkru; hyggur hún þa'<S gott unglingum til eftirdamiis og íhugunar. í bctta skifti hefur hún til meSSferSSar mynd af einhverjum merkasta fslendingi 19. aldarinnar, séra Tómasi Sæmundssyni, nrófast’ a'ÍS Brei'öabólsstaÍS í EljótshlííS. Mun islenskum æskulýfS,—og hverrar þjóS- ar sem væri—, holt aiS kynnast refi hans og framferiSi; er hún fyrir margra hluta sak- ir hin fegursta og vel fallin til eftirbreytni.

x

Framtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Framtíðin
https://timarit.is/publication/460

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.