Framtíðin - 01.04.1908, Qupperneq 7

Framtíðin - 01.04.1908, Qupperneq 7
FRAMTÍÐIN. 23. hnan barnglaöur aö brunni visindanna; rcit bann bvert bréfi'ö aö öðru vinum sín- uni, einkum Jónasi — og eggjaöi bann þá lögeggjan til utanfarar. Hann befur vafalaust litið svo á, aö ungir menn yröu menn að meiri, ef þeir frömuöust ytra eins og til forna; næmu vís- indi, kvntu sér annarra þjóöa menningu, flyttu svo beim til fósturjaröarinnar alt —bar þar margt til; mest úrræðaleysi skákls'ns og fjárskortur,—og draumar bans um, ,,að gera hann aö miklum manni“, — eins og Tómas komst aö orði í bréfi til Jónasar. — með því móti urðu aö engu; áttu þeir aklrei að rætast, fékk annar maö- ur embættiö, en Jónas gekk aö ööru starfi, eins og kunnugt er. Aðallega vildi Tómas koma Jónasi í há- biö góða, fagra og nytsama, er þeir heföu numið, og útbýttu því síðan meðal þjóðar sinnar. Mundi þann veg hefjast hagur landsins og hamingju-röðull þess hækka á lofti. Jónasi vini sínum vildi bann koma í rúm Finns háskólakennara Magnússonar; þótti hann mundi skipa það best þeirra, íslend- inga, er bann þekti; og gramdist bonum því, er utanför Jónasar drógst ár frá ári skóla-stöðuna vegna íslands; þótti honum sóma Jress og bag best borgið, ef maöur meö hæfileikum og lyndiseinkennum Jón- asar, skipaöi þann sess. Hann scgir í bréfi til Jónasar, að embætti Jietta megi með engu móti ganga úr hendi íslendings; en það stendur ekki á sama, hver maðurinn er eöa hvernig bann er gerður. Umfram alt verður bann að álíta ísland ættjörö sina; hann má ekki fyrirlíta það né vera

x

Framtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framtíðin
https://timarit.is/publication/460

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.