Fríkirkjan - 01.10.1899, Blaðsíða 4

Fríkirkjan - 01.10.1899, Blaðsíða 4
147 Og Rómverjar hervirki hlaða að hernaðar sið, og gefa ei grið; en borgin þó vasklega verst um hríð, unz vörnin dvín um síð, og vopnin í blóði sig baða. Og musterið mikla þar brennur og mannvirki öll, jafnt hreysi sem höll; svo loks eigi steinn yfir steini þar stóð, en steypi dreyra flóð í blóðugum rústunum rennur. ♦ Svo rættist, já rættist með skyndi sú ritningar grein. En mannanna’ er mein, að skynja’ ei það dómsins, það dj-ottins orð, sem dunar yflr storð, og sízt meðan leikur í lyndi. -----»♦»----- luíf^er sem frífurkjumaður 03 advenfisfi. [Niðurl.] . Yér höfum nú farið nokkrum orðum um hið fyrra atiiði í fyrirsögn þessarar greinar og leitt rök að því, svo ekki verður í rnóti mælt, að Lúther var í anda sínum og eptir sannfæringu sinni sannur fríkirkjitmaður, eins og vér komumst að orði í 1. tölubfaði Fríkirkjunnar. Þá skulum vér athuga hið síðara atriði fyrirsagnarinnar: Lútlier sem adveniisti. Þetta orð: „adventisti" er latneskt að uppruna, og er myndað af forsetningunni „ad" senr þýðir: til, og sögninni „venio, veni, ventum, venire“, sem þýðir: ég kem, kom, komið, að koma. Koma sú, sem átt er við í og með þessu orði, er endurkoma eða tilkoma drottins vörs og frelsara Jesú Krists,

x

Fríkirkjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fríkirkjan
https://timarit.is/publication/464

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.