Fríkirkjan - 01.11.1899, Blaðsíða 9
168
Fnndarstjóri las npp fundargjörð síðasta fundar, og var
hún samþykkt í einu hljóði, að því viðbættu, að fundurinn
hefði tekið boði síra Lárusar um að verða frikirkjuprestur, og
gefið það til kynna með almennu iófaklappi.
Fundarstjóri las upp frumvurp til laga fyrir fríkirkjusöfn-
uðinn í Reykjavík.
Ennfremur las fundarstjóri upp tillögur frá nefndinni til
bráðabirgðarákvæða fyrir frikirkjusöfnuðinn í- Reykjavík. Þá
var lagafrumvarpið tekið til umræðu.
1. gr. Eptir nokkrar umræður var 1. gr. samþykkt
óbreytt í einu hljóði,
2. gr. samþykkt óbreytt í einu hljóði.
3. gr. samþykkt óbreytt í einu hljóði.
4. gr. samþykkt óbreytt í einu hljóði.
5. gr. samþykkt óbreytt í einu hljóði.
6. gr. samþykkt með öilum atkvæðum gegn 3.
7. gr. samþykkt óbreytt í einu hljóði.
8. gr. samþykkt óbreytt i einu hljóði.
9. gr. samþykkt óbreytt í einu hljóði.
10. gr. samþykkt óbreytt í einu hljóði.
11. gr. samþykkt óbreytt í einu hljóði.
12. gr. samþykkt óbreytt i einu hljóði.
13. gr. samþykkt með þessari breytingu: í stað „3 daga“
komi „viku“, með öllum þorra atkvæða.
14. gr. samþykkt óbreytt í einu hljóði.
• 15. gr. samþykkt óbreytt i einu hljóði,
16- gr. samþykkt óbreytt í einu hljóði.
17. gr. samþykkt óbreytt í einu hljóði.
Frumvarpið allt því næst samþykkt í einu hljóði með
áorðinni breytingu á 13. gr.
Tillögur til bráðabirijðarákvœða
1. gr. samkykkt í einu hljóði.
2. gr. samþykkt í einu hljóði.
3. gr. samþykkt í einu hljóði.
4. gr. samþykkt í einu hljóði.
5. gr. samþykkt í einu hljóði.
6. gr. samþykkt í einu hljóði.