Fríkirkjan - 01.11.1899, Blaðsíða 9

Fríkirkjan - 01.11.1899, Blaðsíða 9
168 Fnndarstjóri las npp fundargjörð síðasta fundar, og var hún samþykkt í einu hljóði, að því viðbættu, að fundurinn hefði tekið boði síra Lárusar um að verða frikirkjuprestur, og gefið það til kynna með almennu iófaklappi. Fundarstjóri las upp frumvurp til laga fyrir fríkirkjusöfn- uðinn í Reykjavík. Ennfremur las fundarstjóri upp tillögur frá nefndinni til bráðabirgðarákvæða fyrir frikirkjusöfnuðinn í- Reykjavík. Þá var lagafrumvarpið tekið til umræðu. 1. gr. Eptir nokkrar umræður var 1. gr. samþykkt óbreytt í einu hljóði, 2. gr. samþykkt óbreytt í einu hljóði. 3. gr. samþykkt óbreytt í einu hljóði. 4. gr. samþykkt óbreytt í einu hljóði. 5. gr. samþykkt óbreytt í einu hljóði. 6. gr. samþykkt með öilum atkvæðum gegn 3. 7. gr. samþykkt óbreytt í einu hljóði. 8. gr. samþykkt óbreytt i einu hljóði. 9. gr. samþykkt óbreytt í einu hljóði. 10. gr. samþykkt óbreytt í einu hljóði. 11. gr. samþykkt óbreytt í einu hljóði. 12. gr. samþykkt óbreytt i einu hljóði. 13. gr. samþykkt með þessari breytingu: í stað „3 daga“ komi „viku“, með öllum þorra atkvæða. 14. gr. samþykkt óbreytt í einu hljóði. • 15. gr. samþykkt óbreytt i einu hljóði, 16- gr. samþykkt óbreytt í einu hljóði. 17. gr. samþykkt óbreytt í einu hljóði. Frumvarpið allt því næst samþykkt í einu hljóði með áorðinni breytingu á 13. gr. Tillögur til bráðabirijðarákvœða 1. gr. samkykkt í einu hljóði. 2. gr. samþykkt í einu hljóði. 3. gr. samþykkt í einu hljóði. 4. gr. samþykkt í einu hljóði. 5. gr. samþykkt í einu hljóði. 6. gr. samþykkt í einu hljóði.

x

Fríkirkjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fríkirkjan
https://timarit.is/publication/464

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.