Fríkirkjan - 01.11.1899, Blaðsíða 15

Fríkirkjan - 01.11.1899, Blaðsíða 15
174 Fyrir giptingu ... — 5,00. — greptrun ... — 3,00. Séu gjöld þessi eigi greidd til prestsins, innheimtir féhirðir þau. 6. gr. Meðan söfnuðurinn á sér eigi kirkju, skulu safnaðarfuli- trúarnir annast um, að útvega hús til guðsþjónustu og fund- arhalda. Þannig er þá stofnaður frikirkjusöfnuður í Reykjavík, höf- uðstað íslands. Drottinn virðist að leggja blessun sina yfir hann, eins og yflr alla þá, er vilja berjast undir merkjum og fyrir málefni hins sanna, alfrjálsa kristindóms. Tvœr Iicilloósþir iil friíurl?junictnna a íslandi, aín úr fívorri alíinni. I. Frá 3. kirkjuþingi landa vorra í Vesturheimi. Eitt af fundarmálum þingsins var, 8. Ávarp til utanþjóð- kirkjumanna á íslandi. Föstudaginn 24. júní 1887, kl. 4. e. m. er þetta bókað: „Málið um ávarp til utanþjóðkiikjumanna á íslandi var tekið til umræðu. Wilhelm Pálsson flutti það mál inn á fund, og eptir að hafa skýrt málið, gjörði hann eptirfylgjandi uppástungu, er h'Uin æskti eptir að þingið samþykkti sem hið áminnzta ávarp: ,,„J?areð kirkjuþingið álítur að aðskilnaður ríkis og kirkju á íslandi myndi verða til eflingar kristilegu trúarlífi þar, og þar eð það ennfremur álítur, að slíkur aðskilnaður myndi ekki skerða hagsmuni hinnar íslensku þjóðar yflr höfuð, þá lætur það hér með í Ijósi ánægju sína yfir þeim tilraunum, sem ut- anþjóðkirkjumenn í Reyðarfirði á Austurlandi hafa gjört í þá stefnu, samgleðst þeirn «if því, sem þeim þegar hefur orðið á- gengt, og óskar þeim og kirkjumálum þeirra blessunarríkrar framtíðai-. “ “ Borið undir atkvæði og samþykkt í einu hljóði.“

x

Fríkirkjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fríkirkjan
https://timarit.is/publication/464

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.