Fríkirkjan - 01.01.1902, Blaðsíða 16

Fríkirkjan - 01.01.1902, Blaðsíða 16
16 lengi hefur verið tilfinnanlegt hér í bænurn og verður tilfinn- anlegra með hverju árinu. sem líður. Það er jafnaðarlega svo, að fjöldi fólks verður að hverfa frá kirkjunni. Það er orðið svo afarlangt frá þvi, að hun full- nægi þörfinni iengur. En kæmi önnur kirkja í viðbót. með svipaðri stærð, þá væri að minnsta kosti í bráðina veruleg bót ráðin á þessum vandræðum, sem aila kristna menn í bænum hljóta að taka sárt. Fyrir því viljum vér leyfa oss að snúa oss til alls hins kristna og trúaða fólks hér í bænum og skora á það, að hlaupa nú svo nndir bagga með oss fáum og fátækum frí- kirkjumönnum, að kirkjan verði þegar í stað reist rneð fullri stærð. Vér frikirkjumenn höfum nú sýnt, að vér viljum eitthvað gjöra og á oss leggja. Komi nú fleiri kristindómsvinir til! Ef þeir skyldu vera nokkrir, sem vilja afsaka sig með því, að þetta sé fríkii'kja, þá leyfi eg mér i Jesú nafni að segja til þeirra: Gleymið þessu, en minnist hins eins, að hér er að ræða um fyrirtæki, sem á að verða og verður guði til dýrðar og til eflingar ríki lians. í þessu tölublaði byrjar ritgjörð um barna nppeldi eptir Otto Funeke, sem vér viljum vekja sérlega eptirtekt á. Hún ætti sannarlega að komast i sem flestra hendui', helzt inn á livert heimili. g}8S^- Fyrri árgangar fást innbundnir i skrautband fyrir að eins 2 kr. árg. Blaðið þarf að breiðast betur út, og óskar því eptir nýjum kaupendum og útsölumönnum, gefur óvenju- lega góð sölulaun. — C'r-f'Ir-i rV-j n -it í( mánaðarrit til stuðning* frjálsri kirkju og frjáls- t ilvllIVJ Cll I lyndum kristindómi. Stœrð 12 arkir á ári. Verð 1 kr. 50 au. Erlendis 2 kr. Borgist fyrir lok júní-mánaðar. Útgefandi: Lárue Hallciórsson, fríkirkjuprestur. Aldar-prentsmiðja. — Eeykjarík.

x

Fríkirkjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fríkirkjan
https://timarit.is/publication/464

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.