Jólablaðið - 24.12.1931, Side 1
J
ABE
ÚTGEFAHBI: HJÁLPRÆÐISHERINN
XX. ÁRG. REYKJAVÍK — DESEMBER ÁR 1931
0 — —bl
Alls konar TIL HEIMILISNOTKUNN AR:
Ullarteppi. Gólfskrúbbur. Eldspítur. Löguð málning,
11 m m i Baðmullarteppi. Gólfkústar. Kerti. fjölda litir.
Vattteppi. Fægikústar. Eldhúslampar. Lökk, mislit,
Madressur. Ofnburstar. Lampaglös. fjölda litir.
Útgerðarvörur Gólfmottur. Skóburstar. Lampabrennarar. Ofnlakk.
Gangadreglar. Pottaskrúbbur. Lampakveikir. Gólflakk (er þornar á
Sjómannafatnaður Gólfbón. Gluggakústar. Lampaglasa- 4 tímum).
Gólfklútar. Strákústar. pússarar. „Möbel“-lökk.
Vinnufatnaður Vatnsfötur. Kústasköft. Olíubrúsar. Terpentína.
Stangasápa. Fægilögur. Prímusar. Fernisolía.
Verkfæri Grænsápa. Fægisteinn. Prímushausar. Bronce, fj. litir.
Kristalsódi. Skósverta. Prímusnálar. Smergelléreft.
Málningarvörur Vítissódi. Verkfæri og Meta-töflur. Sandpappír.
Þvottasnúrur. Smíðatól, allskonar. Hitabrúsar Saumur, allskonar.
Gúmmíslöngur. Hengilásar. með ,,patenttappa“. Hnífar, allskonar.
Bezt og um leið ódýrast hjá B est og ódýrast h já
0. Ellingsen O. ELLINGSEN.
j| Síxnar: 1605 og 605. III
B:
□
§H
Hattabúðin
Sími 880
Hattabúðin
Pósthólf 881
Odýrust höfuðföt
fyrir jólin,
9811 8SHU88SDÓIIIR.
Sjómenn!
í veiðarfæraverzluninni „Geys-
ir“ fáið þér allt, sem þið þurfið
til að klæða ykkur með áður en
þið farið á sjóinn.
Nankinsfatnaður, allar stærðir.
Ullarpeysur, fjölda tegundir.
Khakiföt, allar stærðir.
Yinnuskyrtur, allskonar.
Vinnuvetlingar, allskonar.
Enskar húfur, allskonar.
Kulda húfur, fjölda tegundir.
Sokkar, allskonar.
Ullar treflar, margar tegundir.
Vinnubuxur, sterkar.
Skinnjakkar.
Kuldajakkar, fóðraðir með loð-
skinni.
Nærfatnaður, fjölda tegundir.
Vatt-teppi.
Ullar-teppi.
Baðmullar-teppi.
Olíustakkar.
Sjóhattar.
Olíukápur, allskonar.
Gúmmístígvél, VAC &' Goodrich,
allar stærðir.
Klossar.
Tréskóstígvél.
Tréskóstígvél, fóðruð.
Komið því fyrst í
Veiðarfæraverzlunina
„GEYSIR".
Símar: 817 & 928.
Ó L A N N A hljó'ma blessuð boS
.og berast gömlum og ungum.
Og söngur engla í 'sólarroð
nú svífur á bama-tungum.
Ljómar hver grein á lífsins meið
með Ijós, er dása/mleg skína.
Hvert bam, er í Guði gleðst á leið
skal gleðinni aldrei týna!
Hamingjan gistir heim í dag
með himin-kónginum unga.
Við jólanna gleði, lofsöngs lag
nú Ijóðar liver smáfugls tunga.
Dýrlegúr brosir dagurinn,
og dam er um jóAa-meiiðinn.
í dag er oss fæddur Frelsarinn
og fundin til himins leiðin.
Frelsarinn smábam var sem við,
i vöggu þá einnig lá hann.
Og englanna blómgarð, Edens hlið,
hann opnar, ef bömin sjá hann.
Himnanna kóngur hjá oss er
ög heldur nú með oss jólin,
og Ijósvængjum, bam mitt, lofar þér,
sem Ijóma’ eins og blessuð sólin.
m
BLÖM h ÁYEXTIR
Hafnarstræti 5. Sími 2017.
Fallegar jólagjafir. Jólakerti.
Grenigreinar. Kristþorn. Borð-
skraut og fleira.
Í2
m
m
Símar: 38. 1438.
Smásala.
Símn.: BjömKrist.
Heildsala.
V.B. K.
og útbú verzlunarinnar,
Jón Björnsson & Co„ Bankastr. 7,
hafa ávallt mest og bezt úrval af vönduðum, ódýrum og
vel völdum vafnaðarvörum: Alklæði. Kjólatau. Flauel.
Fatatau. Silki, allsk. Léreft, bl. og óbl. Flónel. Sængurd.
Sængurveraefni, hv. og misl. Húsgagnafóður. Rekkju-
voðir. Rúmteppi. Lérefts- og prjóna-nærfatnað, silki &
ull. — Saiunavélar, handsnúnar og stignar. fslenzk flögg.
Ýmsar smávörur hentugar til jólagjafa.
Verzlunin Björn Kristjánsson.
Jón Björnsson & Co.
Egj
iQ
MálBlngarvfirur:
Blýhvíta. Zinkhvíta.
Fernisolía. Lökk, allskonar.
Þurkefni. Penslar, allar st.
Terpintína. Bronce, gull og silfur.
Þurrir litir. 2£c? Broncetinktur.
Japanlakk. Gólflakk.
Lagaður farfi í fjölda litum.
Til heimilissotkunnar:
Fægilögur. Möbluáburður.
Fægikústar. Smergel & sandpappir.
Strákústar. Lampaglös.
Kústasköft. Eldhúslampar.
Gólfkústar. Burstavörur, allsk
Vatnsfötur. Möblebón.
Gólfmottur. Gangdreglar, fj. litir.
Gólfskrúbbar Hnífar, allsk.
Olíubrúsar. Hitaflöskur.
Hengilásar. Prímusnálar.
Veiðarfœravetzlunin R E V fi 1 D“
vyU li 1 1 U 1 II ■
Símar: 817 & 928.