Jólablaðið - 24.12.1931, Síða 11
1931
JÓLABLAÐIÐ
11
KOl! KOkS!
Skípa- og húsakol,
einnig bezta tegund
enskt koks
ávallt fyrírlígg|andí.
G. Krístfánsson.
Símar 807, 1009.
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •'
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
© O
• O
• •
• •
• •
o •
• •
• •
• •
o o
• €
• •
• •
• •
• •
Jóíamattir!
Hangikjöt, mjög gott.
Svínakjot.
Kindakjöt.
Grænmeti allskonar.
Ávextir í eftirmatinn.
Verzítmín Kjöt og Físktir.
Laugaveg 68. Baldursgata
Sími 1764. Sími 828.
SPARIÐ
fatnaðarkaup fyrir jólin. Látið í
þess stað hreinsa og pressa
gömlu fötin yðar, eða 1 i t a þau,
ef þess þarf með.
Efnalaug Reykjavíkur.
Laugaveg 34. Sími 1300.
JÓLAGJAFIR.
Mikið úrval af jólagjöfum, t. d.
Manicurekassar, Burstasett, Regn-
hlífar, Kvenveski, Hálsfestar, arm-
bönd, hringir o. m. fl.
Verzl. Krístln Sígiírðardóttír
Sími 571. Laugaveg 20 A.
••••••••••••••••••••••••••••••••••
••••••••••••••••••••••••••••o*****
••••••••••••••••••••••••••••••••••
Hltamestu Steam-kolín
ávaílt fyrírííggjandí.
Kolaverzl.
Guðna Eínarssonar & Eínars.
Símí 595. Símí 595.
••••••••••••••••••••••••••••••••••
••••••••••••••••••••••••••••••••••
mrí£l
Eftir J. Ammundsen, biskup.
Jóh. 1, 19—28.
Vér stöndum mitt í jólaannríkinu. Og þú hefir
máske ekki tíma til að halda helgan sunnudaginn —
en þó rétt að eins til að hlusta á nokkur orð frá mjög
einkennilegi’i jólapersónu, sem mætir oss mitt á með-
al jóla-auglýsinga og meira og minna jólakenndra
jólasagna. Hún líkist hvorki engli né álfi. Það er
maður, alvarlegur útlits og í óbrotnum vaðmálsföt-
um, sem er skörp mótsettning hinna skreyttu búð-
arglugga. Og þó getur hann, betur en allt annað,
hjálpað oss til að öðlast gleðileg jól. Þetta er Jó-
hannes skírari.
Hvað er það þá, sem hann segir?
Hann kom á þeim tímum, er menn væntust ein-
hvers mikils. Og er hann sá, að þeir voru að vill-
ast, aðvaraði hann þá. í það skiftið var það hann
sjálfur, sem menn villtust á, og þess vegna sagði
hann: „Nei, ég er ekki sá, sem þið vonist eftir“.
Það er ekki hætt við að við gerum oss seka í
þeirri villu — en ef til vill í annari líkri. Vér göng-
um einnig þessa daga í eftirvæntingu, í þáð minnsta
einhvers meira og betra en þess daglega; ; vér
væntum jólanna, það er þess vegna, að vér eig-
um svo annríkt. Svo stendur Jóhannes þarna og
segir: „Allt þetta með „jól“ fyrir framan: jóla-
gjafir, jólakveðjur og jólaheimsóknir og annað þessu
líkt, eru ekki sjálf jólin. Það er allt saman rödd sem
hrópar: „Gjörið beinan veg Drottins“. Gættu þess
að þetta fylli ekki huga þinn. En Jóhannesi nægir
ekki að aðvara oss. Það er ekki ætlun hans að taka
neitt af þeirri björtu og glöðu hrifningu, sem und-
irbúningur jólanna setur oss í. Það er yfirleitt ekki
ætlunin, að Guðs orð geri oss lífið leitt og myrkt —
heldur þvert á móti. Og ræni það oss einhverju, þá
er það einmitt það sem er bezt fyrir okkur að losna
við, og það gefur oss þá ætíð eitthvað í staðinn, sem
er mörgum sinnum betra. Það rírir heldur eklti
gildi jólaannríkisins, þótt við séum minnt á, að það
sé þjónn þess, sem er mikið, mikið meira.
„Hann kemur“, sagði Jóhannes, „já, hann er mitt
á meðal yðar“. Hver? Jesús Kristur! Já, það er
hann, sem vér væntum eftir um jólin. Vér væntum
þess, að vér á ný fáum að hvíla þreyttar sálir vorar
við jötuna í Bethlehem, og fáum að finna: „hvern-
ig allt mitt angur hverfur burt, er ég sé mig um
hönd og hugsa um, hve innilega Guðs eigin sonur
hefir elskað mig, og að hann er orðinn frelsari
minn“. Og þrátt fyrir það, Jmtt þú máske ekki enn
þá þeþkir hann sem þvílíkan, þá væntir þú hans
samt — væntir endurskins frá jólastjörnunni. Þú
hefir hugboð um einhvern, sem er svo ósegjanlega
hreinn, sterkur og mildur, að maður óhultur getur
falið sig honum. En þú finnur ef til vill, að það er
svo margt sem vill tálma honum leið. Reyndu þá að
láta jólaannríkið hjálpa þér til þess að ryðja hindr-
ununum úr vegi. Það er það gott við jólaannríkið,
að svo mikið af því er vegna annara; þess vegna á
það léttara með, en mai'gt annað, að vekja hjá oss
vinsamlegar og hlýjar hugsanir. Og þá sérstaklega
góðar endurminningar. — Og þetta hvorttveggja
getur hjálpað til að ryðja Jesú braut.
Silkinærfatnaður kvenna.
Mjög mikiS úrval af JÓLA-
GJÖFUM, svo sem:
Vasaklútakassar,
Ilmvatnssprautur, Sápur,
Manecure, Skinnveski,
Ilmvötn og margt fleira.
Fjölbreyttast og ódýrast
Verszl. SKÓGAFOSS
Laugaveg 10.
OO
oo
oo
oo
oo
oo
oo
oo
oo
oo
Oo
Jólci-skófatnaður
Mikið úrval af fallegum og vönduðum skófatnaði fyr-
ir karlmenn, kvenfólk og börn. Verð við allra hæfi.
Samkvæmisskór í miklu Og fallegu Úrvali. — Góð
og ódýr jólagjöf eru fallegir inniskór.
Stefdn Gunnarsson, Skóverslun.
Austurstræti 12.
mit til véla
G. ]. Fossberg,
Hafnarstræti 18.
m
1 Heildsala. Smásala.
Borgarinnar stærsta og fallegasta úrval af
Jólatrésskrantí óg kertam,
ásamt mörgum hentugum jólagjöfum.
VERZLUNIN K ATL A,
Laugaveg 27.
Símnefni: Katla. Sími: 972.
oooooooooooo ooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooocoooooooooooo
oooooooooooooooooooocoocoooooooooooo ooooooooooooooooooooooooooo 000000000900000
oo oo
OO Ot>
PFL.
KfcMAnE
Jóla-
skófatnaðinn
verður bezt
að kaupa í
Skóverzlun
Láms G.
Lúðvígsson.
1
Reynsían
hefiír sýnt það,
að þeir, sem katipa i
verzltinínní V í SIR,
fá beztar vörtir
fyrír lægst verð.
Komlð og skoðið!
Verzltinín Vísír,
Simí 555.
Lattgavcg 1.
oo
oo
oo
oo
00
oo
oo
oo
oo
oo
oo
oo
oo
oo
oo
oo
oo
o o
oo
oo
oo
oo
oo
oo
oo
oo
oo
oo
oo
oo
oo
oo
oo
oo
®0nnnftonooOQO0000000000000000000000000000000000000000*000000000000000000000000
°°ooooooooooooooooooooooocoooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo
Þó að þér hafið að undan-
förnu keypt jólaskóna ann-
ars staðar, þá ættu þér í
þetta sinn að kaupa þá í
Skóbúð Reykjavíkur,
Aðalstræti 8. Það finnst
þeim borga sig, sem reynt
hafa. Borgarinnar fjölbreytt-
asta og smekklegasta úrval.