Jólablaðið - 24.12.1931, Síða 2
2
JÓLABLAÐIÐ
1931
• Faílegtistu, bezíu og ódýrtisttí @
j Jólaskóna |
• fáíð þjer hjá okktir. •
| Hvannbergsbrseðíír. *
#•«••••••••••••••••••••••••
Til jólagjaía:
Ljósmyndavéíar
i miklu úrvaH.
Myndír stækkaðar
eftir pöútun.
Nýtízktí rammar og
Albúm
í miklu úrvali.
Hans Petersen,
Bankastræti 4,
m
m
Hamar
Vélaverkstæði. — Járnsteypa. — Ketilsmiðja.
Tryggvagötu 54, 45, 43, Reykjavík.
Útbú: Hafnarfirði.
Framkvæmdastjóri: BEN. GRÖNDAL.
Símar: 50, 189, 1189, 1289, 1640, 1789.
Telegr.adr.: HAMAR.
Tekur að sér allskonar aðgerðir á skipum,
gufuvélum og mótorum. — Framkvæmir alls-
konar rafmagnssuðu og logsuðu, hefir einnig
loftverkfæri. — Steypir alla hluti úr járni og
kopar. — Eigið Model-verkstæði. Miklar vöru-
birgðir fyrirliggjandi. — Vönduð vinna og
fljótt af hendi leyst, framkvæmd af fagmönn-
um. — Sanngjarnt verð. — Hefir fyrsta flokks
kafara með góðum útbúnaði. — Býr til minni
gufukatla, mótorspil, snurpinótaspil, rekneta-
spil og „Takelgoss".
Islenzkt fyrirtæki! — — Styðjið innlendan iðnað!
Iðli-iiBkaigli
er hyggilegast að gera sem allra fyrst, á meðan að úrvalið
er sem stærst.
Höfum afar-mikið úrval af ýmiskonar jólagjöfum,
eitthvað handa öllum, flest allt með gamla, lága verðinu.
Barnaleikföng, afar-mikið úrval.
K. Einarsson & Björnsson
Bankastræti 11.
Lúk. 1, 31.
I skóla einum í Jótlandi sat
kennarinn dag nokkurn og tal-
aði við börnin. Það var lestrar-
tími, og börnin lásu í bókinni,
sem bezt er af öllum: Biblíunni.
Þau höfðu lesið í orðskviðum
Salómons og dvöldu sérstaklega
við orðin: „Fagurt nafn er
betra en mikill auður“. Eftir
samræðurnar segir kennarinn
við börnin: „Getið þið nefnt
nafn sem er hljómfagurt í eyr-
um ykkar?“
Samstundis svara tvö eða
þrjú börn í einu: „Þér“.
Kennarinn brosti og sagði:
„Það væri ánægjulegt, ef nafn
mitt gæti vakið fagrar endur-
minningar í huga ykkar. En“ —
bætti kennarinn við: „Þið jækk-
ið jjó nafn, sem er enn þá hljóm-
fegurra".
„Já“, flýtti ein lítil stúlka sér
að segja, „það er nafnið henn-
ar mömmu“.
Kennarinn var ekki lengi að
samsinna því, sem litla stúlkan
sagði, og notaði um leið tæki-
færið til þess að tala alvarlega
og innilega við börnin um það,
hve mikinn kærleika móðir
þeirra auðsýndi þeim og hve
mikið þau skulduðu henni í
staðinn. Hann bað l>au að gleyma
aldrei fyrsta boðorðinu með
fyrirheiti, en allt af þjóna,
hlýða, elska og virða föður og
móður. „Börn, þið getið sjálf-
sagt nefnt fleiri fögur nöfn.
Nefnið nú allra fegursta nafn-
ið!“ — „Nafnið Jesús“, sögðu
börnin einum rómi. „Rétt“,
sagði kennarinn. „En hver get-
ur nú sagt mér, hversvegna
Jesú-nafnið er svo fagurt?“
Augnabliks þögn varð í bekkn-
um, en svo stóð einn af minni
drengjunum upp og sagði:
„Það er vegna þess, að hann
er svo góður sjálfur“. Það leið
bros yfir andlit kennarans, þeg-
ar hann leit á drenginn og
sagði: „Þú hefir rétt fyrir þér.
Jesú-nafnið er gott og fagurt
vegna þess, að nafnið samsvar-
ar persónu hans. Hann heitir
ekki aðeins Jesús, hann er
Jesús, Frelsarinn. Fyrirheitið
um hann rættist: „Hann skaltu
láta heita Jesús, því hann mun
frelsa lýð sinn frá syndum
þeirra“. Gefi guð, að Jesú-nafn-
ið ávalt verði ykkar dýrmæt-
asta eign. Byrjið allt ykkar
starf í Jesú nafni, og Guðs
blessun mun verða ykkar hlut-
skafti“.
Hátíð er nærri hondum nú,
hún boðar öllum þessa trú:
Að fæddur sé okkur frelsarinn,
friðar og lífsins höfðinginn.
Hann vísar okkur Ijóssins leið,
sem Ijóma fær um næturskeið,
og biður engla’ að benda hér
á bjarta stjörnu’ er lýsir mér.
Hún leiðir að hvílu lausnarans,
]>ar Ijómar vegur kærlei/cans.
Og biður alla að breyta hér
svo barni þessu líkjumst vér.
Svo eftirdæmi gott hann gaf,
]>ví greinir ritning fögur af.
Þá bað hann alla’ að læra list,
svo Ijóssins næðu dýrðarvist.
Ranveig Ámadóttir.
Bratið og köktir
til jólanna, er bezt frá
Aíþýðtribranðgerðmní.
Trúlofunar-
hringar,
STEINHRINGAR
og ýmsir
SKRAUTGRIPIR
með lægsta verði hjá
Jóni Sigmundssyni, Laugaveg 8.
ooooaoaoaooaoonDnoooaDoo□□□□□□□□□□□□nonnaanananDoaooaoooaoaa
□□ qc
□□ nc
□□ □□
□□ □□
| Jólin nálgast! j
□□ ao
L □ □□
|| Allskonar FATNAÐARVÖRUR kaup- ||
ið þér hjá okkur fyrir lægst verð. —
Sömuleiðis allskonar ÁLNAVÖRU. — §|
□ □ □□
□ 3 □□
§§ Athugið útsöluna. □§
□ □ nn
□□ □□
□□ □□
§§ KLÖPP, LAUGAVEG 2 8.
Hásmæðttr!
Hjá okkur fáið þér mestar
og beztar vörur til jólanna,
og þótt þér hafið takmark-
aða peninga, þegar að heim-
an er farið, verður samt
töluvert afgangs, sem þér
getið lagt í jólapotta Hjálp-
ræðishersins á heimleiðinni.
Það stafar af okkar
margumtalaða, lága jólaverði.
wirIæuí
••