Jólablaðið - 24.12.1931, Blaðsíða 12
12
JÓLABLAÐIÐ
1931
JÓLABASARINN, Kirkjtistrætí 10. Símí 1683.
BARNALEIKFÖNG JÓLAGJAFIR
stærsta úrval, — falleg og fjölbreytt. allskonar teg., gagnlegar og vel valdar
FJÖLBREYTTASTI OG ÓDÝRASTI JÓLABASARINN.
LlTIÐ INN!
JÓLAVARNINGUR
Kertastjakar, fl. teg. Jólatrésskraut. —
Kerti. Borðlöberar og allsk. pappírsvör-
ur til skreytingar. — Þurkuð jólatré. —
Amatörverzliin ÞORLEIFS ÞORLEIFSSONAR.
JS5SE D I N B O R G?SS??
Jóiagjafir
fyrir alla. — Meira úrval en
nokkru sinni fyr af alls konar
barnaleikföngum.
Leirtau og búsáhöld
ættuð þér ekki að kaupa fyr
en þér hafið litið inn í GLER-
VÖRUDEILD EDINBORGAR,
Þar er úr mestu að velja.
Ódýrastar og beztar vörur.
Vefnaðarvörur
fáið þér hvergi betri
— né ódýrari en í —
tSZE D I N B O R GSSSS
■ÓOOOO
ílcildsala. Smásala.
Leðurverzlun
Jóns Brynjólfssonar;
(Magnús Brynjólfsson)
Reykjavík-
Söðaleður. Sólaleður. Skinn.
Allt tilheyrandi skó-ogsöðlasmíði.
Fyrirliggjandi:
Skinn, svört og brún, í vesti og
húfur.
Kápuskinn.
Skinnkragar á kápur, í margs
konar litum.
Sími 37. Símnefni „Leather“.
Jóíamatínn
BEST OG ÓDÝRAST
KLEIN
BALDURSGÖTU 14
SÍMI 73.
Það var komið jólakvöld. Fangelsispresturinn
gekk á milli fanganna, frá klefa til klefa. Hann
hafði haldið jólaguðsþjónustu í fangelsiskirkjunni,
og nú vildi hann tala persónulega við hvern fanga,
og flytja þeim kveðjur og bréf, sem þeim höfðu
borizt. Einn hafði fengið bréf frá konunni sinni,
annar frá gömlum föður og sá þriðji frá sóknar-
prestinum sínum. Fangaklefarnir voru margir, og
þetta kvöld var tíminn svo naumur, til þess að geta
talað við hvern einstakan fanga, en presturinn hafði
ásett sér að tala við þá alla. Hann kom inn til eins
þeirra, sem hann hafði svo oft talað við áður. Harð-
ur, tilfinningalaus og hatursfullur hafði hann verið;
honum fannst hann hafa ve’rið beittur órétti, og þess
vegna hataði hann alla. En upp á síðkastið leit út
fyrir að hann væri farinn að finna til sektar hjá
sjálfum sér; kuldinn og tárið var að hverfa úr
hjartanu.
Þegar presturinn kom inn til hans, sat hann á
bekknum og huldi andlitið í höndum sér; hann bærði
ekki á sér við komu prestsins, en líkami hans skalf
af niðurbældum ekka.
„Eg kem til þín með jólakveðju", sagði presturinn,
og lagði hönd sína á herðar honum. „Einnig þér er
í dag frelsari fæddur“.
Fanginn leit á prestinn vonlausum örvæntingar-
'jgum.
„Nei, það er engin von um frelsi fyrir mig“, sagði
hann.
Presturinn varð hugsi ofurlitla stund. Hann varð
að flýta sér áfram, ef hann ætti að ná því, að koma
til allra fanganna, og gæti hann að eins sagt eitt
orð, sem vekti vonina í hjarta fangans, þá væri það
gott. Svo beygði hann sig niður að fanganum og
sagði: „Guð er máttugur til að frelsa þig, ef hann
fær leyfi til þess“.
Presturinn kvaddi og fór, en orðin sem hann
sagði, höfðu sín tilætluðu áhrif.
„Guð er máttugur“, hljómaði stöðugt í sál fang-
ans. „Gæti Guð virkilega frelsað mig, ef hann fengi
leyfi til þess?“
Óhamingjan var sú, að hann hafði ekki fengið
leyfi til þess. — En gæti Guð frelsað hann, þá vildi
hann nú ekki lengur standa í gegn honum. Meðan
kirkjuklukkurnar tilkynntu um helgi jólanna og
sendu hljóma sína inn um grindaglugga fangelsisins,
féll fanginn á kné og hrópaði til Guðs um fyrirgefn-
ingu synda sinna og um frelsun sálarinnar.
Meðan hann kraup þannig, var cem hann heyrði
rödd hvísla í eyra sér: „Sá, sem trúir, hefir eilíft
líf“. Hann hrökk saman og litaðist um. Og aftur
kom röddin og sagði: „Blóð Jesú Krists, Guðssonar,
hreinsar frá allri synd“. — Nei, það var enginn
inni í klefanum annar en hann. Það hlaut að hafa
verið Guð sjálfur, sem talaði, talaði til hans, af-
brotamannsins, um eilíft líf — um hreinsun frá
syndinni.------
Þessa jólanótt barst hljómur ósýnilegra klukkna
inn í fangaklefann, um son, sem var kominn heim
frá sulti og neyð.
GvjS var máttugur, þá er hc.nn fekk leyfi til þess
að hjálpa.
ísafoldarprentsmlBJ*. k.f.
^lllllllllll!llllllllllllillll!IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII!ll!lilllllllllllllllllillll!llllilllllllllllllll^
Véla- og verkfæraverzlun
| Einar 0. Malmberg. |
Vesturgötu 2. Pósthólf 901. j§
Símn.: Malm. Talsími: 1820 & 2186.
i Fyrirliggjandi alls konar verkfæri fyrir E
járn- og trésmiði. E
1 Alls konar efni, svo sem: Eir og látún, i
1 bæði rör, stangir og plötur. Skrúfboltar, §
1 rær, skífur, skrúfur fyrir járn og tré.
H Lóðatin, Vélarþéttingar. Leðurreimar. 1
j§ Strigareimar. Gúmmíreimar. Reimalásar. 1
1 Krossviður. p
Í Hempels málningavörur. — Penslar. i
jjj= Otvegar alls konar vélar fyrir járn- og =
Í trésmiði. i
Íillllll!llllllllll!l!il!llll!llll!lll!lllllllllllillllllllllllllllll!ll!llllllllllllllllllllllll!ll!ll||!ll|||||il!ll
Kjötbúðin
í Ingólfshvoli
er bezt.
Þar fæst allt á jólaborðið.
Sendið pantanir yðar í tíma.
Virðingarfyllst.
M. FREDERIKSEN.
Sími 147.
Grammofónar
Og
Grammofónplötur.
Hljóðfæraverzlun
Katrínar Viðar,
Lækjargötu 2.
□ E
3BE
3Q
HATTAVERZL MAIÍGRÉTAR LEVI
Hefur alltaf fjölbreytt úrval af nýt. höttum.
Hherzla lögð d vandaða vinnu.
Verð sanngjarnt.
□E
3EHE
3E1E
3QE
30
□ □!■ IBC,, , ][=ll-- ■ .;v3En
Islenzkar linsmæöur.
Látið það ekkji spyrjast, að þér notið
útlendar vörur, þegar þér eigið kost
á að fá sams konar íslenzkar vörur jafn-
góðsur og ódýrar — Biðjið ávallt um
Hreinsvörur!
P3i--- .. =n=n= ■: ibi
]□□