Ljósvakinn - 01.11.1927, Blaðsíða 20

Ljósvakinn - 01.11.1927, Blaðsíða 20
Heil vert þú, sem nýtur náðar Guðs! Drott- inn sé með þér. . . . Vertu óhrædd, María, því að þú hefir fundið náð hjá Guði. Og sjá, þú munt þunguð verða og fæða son; og þú skalt láta haun heita Jesúm. tiann mun verða mikill og verða kallaður sonur hins hæsta; og Drott- inn Guð mun gefa honum hásæti Davíðs föður hans, og hann mun ríkja yfir ætt Jakobs að ei- lífu, og á ríki hans mun enginn endir verða. Verið óhræddir, því sjá, ég boða yður mik- inn fögnuð, sem veitast mun öllum lýðnum, því að yður er í dag frelsari fæddur, sem er Kristur Drottinn, í borg Davíðs. Og hafið þetta til matks: Þér munuð finna ungbarn reifað og liggjandi í jötu. . . . Dýrð sé Guði í upphæðum, og friður á jörðu með þeim mönnum, sem hann hefir vel- þóknun á. ... ' í C30C30 Og þeir (vitringarnir) gengu inn í húsið og sáu barnið ásamt Maríu móðir þess, og féllu fra'm og veittu því lotning. Og þeir opnuðu fjárhirsíur sínar og færðu því gjafir: gull revkelsi og myrru.

x

Ljósvakinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósvakinn
https://timarit.is/publication/486

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.