Ljósvakinn - 01.08.1928, Blaðsíða 15
LJÓSVAKINN
37
göngu þeirra, og gegnum óhljóð Indíánanna
heyrðist hlátur hinna kaþólsku presta.
Undir öllum þessum kringumstæðum og
meðhöndlun, gleymdum við ekki að leita
Guðs, og við vorum reiðubúin að ganga
í dauðann fyrir hans mikla nafn, ef hann
leyfði það. Eg skrifaði í flýti nokkrar
línur til kristniboða vorra og barna er voru
á kristniboðsstöðinni og hvatti þá til að
halda starfinu áfram; konan mín bað til
Drottins og huggaði tvær indverskar koc-
ur er hjá oss voru í húsinu, hinir þrír,
ungu innfæddu fylgdarmenn vorir, hraustir
og trúfastir, voru mjög hryggir vor vegna.
Með miklum erfiðleikum gat eg hindrað
Luciano frá því að hlaupa út í fjöldann
og verja oss. Hefði hann gert það, þá hefði
hann verið rifinn sundur í smá slykki.
Prestarnir hrópuðu nú til Indiánanna
og skipuðu þeim að leggja eld í húsþakið
er var úr strái. Á svipstundu komu nokkr-
ir með eldblys, til að hlýða þeirri fyrirskip-
un er gefin var, og einn Indíániun klifr-
aði upp grjólhrúgu og lagði blys sitt að
þakinu, en á sama augnabliki hljóp indí-
ánakonan, er átti húsið, eflir mannin-
um, kastaði honum niður og reif hin brendu
strá af þakinu, en á sama augnabliki og
henni hepnaðist að rífa burt það síðasta
af þeim stráum, er eldurinn hafði læst sig
eftir, féll hún niður; eldurinn hafði fallið
á andlit hennar og hún brendist mjög al-
varlega, en þetta varö til þess að hún gat
sfðar komið fram sem þýðingarmikið vitni.
Strax gerðu Indíánarnir aftur tilraun
með blysum sfnum, að kveikja f húsinu,
og nú mistum við alla von um hjálp, en
á þessu sama augnabliki flúði allur skar-
inn frá húsinu, prestarnir og alt þeirra lið.
Við gengum út úr húsinu á þeim tíma er
prestarnir stigu á bak hestum sínum og
flúðu þeir niður dalinn með skrílshópinn
á eftir sér.
Við spurðum Indfána er stóð skamt frá
oss, og oss virtist mjög hræddur, hvers
vegna þessir menn hefðu flúið svo skyndi-
lega. Hannsvaraði: »Sáuð
þér ekki hinn mikla skara
Indíána er komu með al-
væpni að húsinu yðar til
hjálpar?« Eg sá þá ekki,
og spurði konu mína, hvort
hún sæi þá, hún sagði
»nei«. En Indíáninn full-
vissaði oss um, að þar
væri Indfána-fylking er
héldi vörð um húsið. Nú
vitum við, að Guð hefir sent
engla sina á þennan hátt
oss til hjálpar, það er eng-
in önnur fullnægjandi úr-
lausn er hægt er að gefa
viðkomandi þvf, er hér
hefir skeð. »Drottinn er
undursamlegur f ráðum og mikill i vis-
dómi«.
Á ferðum sfnum um Norðurlöndin, hafði
Stahl kristniboði og kona hans með sér
indíánastúlku frá Amazonhéraðinu, 16 ára
gamla; hún er endurfædd og vitnar með gleði
og hugrekki um trú sina á Jesúm Krist.
Að eins einn Iæknir meðal
þúsunda Indíána.
Þegar Indíáni snýst til aflurhvarfs, þá
verður hann f sannleika kristinn, góður
vinur og trúfastur bróðir, eftir að lírists
umbreytandi kraftur hefir þrengt sér að
hjarta hans. Hann elskar þann er í óeigin-
gjörnum tilgangi vinnur að velferð hans;
af þessari ástæðu nær læknastarfsemin
meðal þeirra gleðilegum árangri.
Það var ásamt fimm kristniboðum er
hér voru á ferðalagi, að eg hafði tækifæri
að heimsækja Iudiána kristniboðsstöð. Við
höfðum ekki gert kunna komu okkar, en
löngu áður en við höfðum náð áfanga-
stað vorum, sáum við svo hundruðum skifti
Indiánamœvin
Cahve.