Ljósvakinn - 01.11.1928, Page 4
54
LJÓSVAKINN
i kring meðal þjóðarinnar og gjörði sín
dásamlegu kraftaverk. t*eir, sem voru vitrir
að eigin áliti sáu ekkert í þessu óvanalegt,
nema vera skyldi aö Hann væri haldinn
af djöflinum. Aftur á móti var margt af
ólærðu fólki, sem vildi hlusta á kenningu
hans, en það var litilsvirt fyrir vikið og
meira segja útilokað úr samkundunum
vegna þess.
En hvaða þýðingu hefir að rifja þetta
npp? Getur verið að þetta endurtakist?
Veiztu að Hann hefir sagt fyrir og spáð
um tákn, sem eru leiðarvísir, og þau eru
svo glögg, að varla er hægt að loka aug-
unum fyrir þeim? Á þeim dögum — fyrir
1900 árum síðan — vissu allir að eitthvað
•mundi ske; það var mikil eftirvænting
meðal þjóðarinnar. En það voru ekki
allir, sem vissu hvað mundi koma fyrir.
Og þegar það kom fyrir var það mikils
viiði i augum sumra, en aðrir lokuðu
augunum fyrir því og hættu að gefa því
gaum.
»Pessi Jesús mun koma aftur á sama
hátt og þið sáuð hann fara til himins«,
sögðu englarnir við lærisveinana, er Jesús
varð uppnuminn til himins frá þeim. Orð
Guðs er fult af skýrslum um hvað ske
muni niður í gegnum tímann. Og þetta er
skrifað til þess að leiðbeina hinni eftir-
væntingarfullu manneskju um að endur-
koma Hans er nú afyrir dyrum«. Sumir
trúa þ\i og undiibúa sig, aörir láta sig
það engu skifta, og halda áfram sama lifi
og áður. Vinurl Hvað hugsar þú? Tekur
þú eftir hinni miklu eftirvæntingu og ótta,
sem nú á sér stað meðal þjóðanna? Tekur
þú eftir því, hve fólk yfirleitt gefur sig
litið að andlegum málum, en sækist mikið
eftir skemtunum? Hefir þú gert þér grein
fyrir, hvað er að gerast? Veiztu að starfað
er með elju að því að bera út fagnaðar-
erindið til heiðingjanna lengst i burtu, og
veiztu að þúsundir og aitur þúsundir af
svörtum og gulum mönnum rétta fegins-
höndum út faðminn f átlina til boðskap-
arins? Hefir þú gert þér grein fyrir, hvaða
þýðingu þetta hefir? Hefir þú tekið ettir
því, að þjóðirnir hervæða sig með binum
gifurlegustu morðtólum, um leið og þær
eru að tala um að hafa frið — og hefir
þú ályktað nokkuð af þessari staðreynd?
Sérðu hvernig djúpið verður alt af meira
milli fátæka og ríka fólksins, og tekur þú
eftir ósamlyndinu, sem er milli atvinnu-
veitenda og þeirra, er atvinnunnar þurfa
með? það væri hægt að spyrja meir —
því nær óendanlega lengi. En gott er að
vita, að Guðs orð gefur svar við hverri
einustu spurningu. Það mun koma fyrir
sfórkostlegur atburður áður en langt um
líður. Heimuiinn fær að sjá hið mesta,
sem nokkru sinni hefir viðboiið — Jesús
kemur til þess að sækja »brúði« sína.
Vinurl Ertu reiðubúinn að mæta honum.
»Syng irteð oss þakkarljóð«r.
Syng með oss þnkkarljóð, himnanna
herskari glnður,
heill vorri fngna þú, englanna dýrðlegi staður;
dauðlegra láð
dásama vegsami náð:
Guðs sonur gjörst hefir maður.
Syngið með gleðirödd Guði dýrð, heims-
þjóðir allar,
Guð sig vorn föður, hans sonur vorn bróður
sig kallar;
friður á jörð
fluttur er syndugri hjörð;
lofið Guð, lýðtungur snjallar.
Guð með oss, kom þú i hjarla mins her-
bergi’ að fœðast,
hjarta míns svíðandi benjarnar annars ei
grœðast;
lif þú i mér,
lifað svo fái ég þér;
lát mig, ó Kristur, þér klœðast.