Ljósvakinn - 01.11.1928, Page 13

Ljósvakinn - 01.11.1928, Page 13
LJÓSVAKIN N 63 bæði lærdóm og lffsreynslu til að bera, jafnast þeir alls ekki við hina »nýju« að því er frú Besant hafði sagt i viðtali einu í Berlín er hún var á leiðinni norður á bóginn. Getum við vænst nýs og betra mannkyns? það er þessi spurning, er við óskum að dvelja ofurlítið við. Til þess að byrja með viljum við tala um hið »nýja mannkyn«, og svo ofuilitið um uppeldisson frú Annie Besant, hinu unga Indverja J. Krishna- murti. Árið 1909 fékk frúin — »þegar eg var utan við líkama minn«, eins og hún kemst að orði — boð um »að heimskenn- arinn mundi aftur taka sér bústað í lík- ama manns, til þess i gegn um munn læri- sveins síns að endurtaka hin gullvægu andlegu sannindi, sem menn þurfa að heyra við hvert nýit timabil«. Og 1911 fann hún Krishnamurti sem »verkfæri heimskennarans í framtiðinni«. Grundvallaratúði guðspekinnar, sem við ætlum að dvelja við í þessari grein eru í stuttu máli þessi: Við hvert nýtt timabil kemur fram nýlt mannkyn. Við byrjun slíks tímabils kemur og »heimskennarinn« í einni eða annari persónu, sem hann vel- ur fyrir verkfæri sitt. Nú segja guðspekingar okkur að slíkt timabil sé komið, og nýtt mannkyn er eigi að frelsa heiminn frá eyðileggingu, sé nú að koma fram, og hinn ungi Krishna- murti sé nú einmitt að byrja starf silt sem verkfæri heimskenuarans. Þetta eru djarflegar staðhæíingar, sem mikið láta á sér bera. Og þar eð augljóst er hve víðtæka þýðingu slíkar kenningar hafa fyrir einstaklingana munu allir sann- trúaðir beina Ijósi ritninganna að þessu fyrirbrigði og spyrja: Er þetta i samræmi við hina heilögu ritningu? I fyrsta lagi viðvíkjandi »nýju mann- kyni«, sem eigi að frelsa heiminn frá eyði- leggingu — og gera hann belri. — Talar rilningin um þvílíkt? Nei, þvert á móti. Saga mannkynsins byrjar við sköpunina og skömmu siðar kemst syndin inn og hún heldur áfram sínu eyðileggjandi verki þangað til Kristurkem- ur aftur. Liti maður aftur í aldirnar er hvergi að finna »Dýja« menn sem hafi um- breytt öllum heiminum. Hin fyrstu 1600 ár eft- ir sköpunina sýna aftur- för i siðferði, þangað til Guð varð að útrýma nærii öllu mannkyninu með synda- flóðinu. Og 500 árum eftir að þessi stór- feldi atburður bar við varð Guð að kalla Abraham út frá hinum viltu trúarbrögð- um þeirrar tíðar manna, (sjá 1. Mós. 12, 1; Jós. 24, 2. 3.) og láta hann setjast að meðal heiðingjanna í Kanaanslandi. Saga eftirkomenda hans, sem og annara þjóða, sýnir áframbaldandi afturför i öllu góðu, þangað til Guð varð tilneyddur, að síðustu, að hafna Gyðingaþjóðinni sem verkfæri sinu. Hin fyrstu 800 ár e. K. hafa sömu sögu að segja: mannkynið, þrátt fyrir kristnar manneskjur innan um, hefir í heild ekki batnað. í stuttu máli: Öll saga fortíðarinnar staðfestir kenningu ritningar- innar, bæði hina sögulegu hlið hennar og einnig spádóma hennar viðvíkjandi þessu atriði. En hvað eigum við að segja um hin siðustu hundrað ár? Þau hafa að geyma hinar ótrúlegustu framfarir á öllum svið- um efnisins, þar til að menn eru nú ekki farnir að efast um að neitt sé það til í Frú Annie Besant.

x

Ljósvakinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósvakinn
https://timarit.is/publication/486

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.