Kennarinn - 01.12.1897, Side 1

Kennarinn - 01.12.1897, Side 1
----“Kenn þeim unga þann veg, sem hann d að ganga.”---- Mánaðarrit til notlcunar við uppfrœðslu barna l sunnudagsslcólum og heimahúsum. 1. árg. MINNEOTA, MINN., DESEMBER 1897. Nr. 2. VIÐ JÓLATRJE. Eptir ttjera Steimlór Briem. Ó, lijer er fagurt, lijer er bjart og hjer er raargt að ajá, er minnir á svo ótal margt, sem aldrei gleyma má. Á skiiningstrjeð (>að minnir mig, sem mitt í Eden stóð, er manninn ginnti’ á gla pa stig; liann guðs hoð fótum tróð. Og mannkyn fjell og öll )>ess ætt og allt guð lýsti’ í synd. Ef enginnliefði brotvor bætt ei bærum drottins mynd. í dag eru’ öll vor brotin bætt og boðuð náð og líkn og líf og frelsi, friður, sa;tt. Ó, fagna! þú ert sýkn. En J>essi fegurð, þetta skart og þetta li tla trje— það minnir enn á ótal margt, í anda’ er nú jeg sje. Eða er ei sem vjer sjáum þar liið sanna lífsins trje, með grænu’ og frjóu greinarnar, er gefur mönnum hlje? Og blessuö Ijósin benda oss á bjarta konungshöll, cr dýrðleg, eiiíf, liimnesk linoss þar hljóta guðs börn 011. Osstrjeð þá minnir fyrst á fall hins fyrsta’ á jörðu mans; og enn )>ótt fjelli’ hann einsamali. vjer allir guldum lians. I>að minnir og á annan mann, er öllum gaf oss frið; oss líf og frelsi færöi hann, sinn fööur sætti’ oss viS. Það minnir css á biessað fcarn, er birtu færiíi’ á jörð, og safnar oss um r.ynca hjarn í sína eigin hjörð.

x

Kennarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.