Kennarinn - 01.12.1897, Qupperneq 3

Kennarinn - 01.12.1897, Qupperneq 3
PÁLL LITLI. Smásaga Fykir Bí')kn. —19— Það var óvanalega kalt um jóla- leytið. í liúsum ríka fólksins var lagt vel í ofnana, svo hlytt og nota- legt var inni, pó hríðin og kuldinn úti ætlaði að deyða bæði menn og málleysingja, En i porpinu voru líka margir fátæklingar, sem svo sem ekkert eldsneyti áttu og gátu Jjví ekki liitað húsin sín —ekki einu sinni um hátíðamar. Einna bágast var [)ó ástandið hjá honum Sveini Árnasyni. Gamli kofinn hans var allur farinn nð <refa siír, vegglímið var fallið burt með pörtum og stórar rifur voru komnar hjer og par. Kolin voru afar dfr pennan vetur og engir peningar voru að kaupa fyrir. Sveinn liafði alla daga verið fá- tækur, en aldrei liafði verið eins pröngt í búi hjá honum og nú. í petta sinn hafði hann svo sem ekkert getað unnið sjer inn um Iiaustið, þvi við þreskinguna liafði hann orðið fyr- ir pví slysi, að handleggsbrotna, peg- ar hann var búinn að vinna nokkra daga. Eptir pað hafði liann ekkert getað unnið. Nú var komið fram að jólum. Sveinn og konan lians, liún Sigríður, sátu með börnin sín heima í kofan- um. Sigríður var svo angurvær út af pví, að geta ekkert glatt blessuð biirnin um hátíðirnar -pví fátækar mæður hafa líka viðkvæm hjörtu. Börnin voru prjú. Páll var i*lztur, á níunda ári síðan seint um sumarið. Hann var allra laglegasta barn, pó liann væri svona horaður og illa til fara. Stundum kom hann til annara barna, pegar pau voru að leika sjer úti á götunum. Hann heyrði, að pau voru alltaf að tala um jólin og jóla- gjaíirnar. Svo liafði Iionum verið sagt, að pað ætti að hafa stórt og mikið jólatrje á aðfangadagskvöldið í stóra samkomusalnum. Þangað áttu (")11 börnin að koma,og par áttu pau að gefahvert iiðru fallegar gjafir. Nú langaði Pál litla svo dæmalaust mik- iðtil að fá að vera með hinum börn- unum við jólatrjeð og sjá Oll ljósin ogskrautið. Svo hjelt liann hálfpart- inn, að einhver kynni að gefa sjer eitthvað, ef hann kæmi. Um petta var liann sífellt að tala heima og biðja foreldra sína að leyfa sjer að fara. Móður hans fannst pað nær óhugs- andi, að hann .anminginn í stagbættu görmununijVæri látinn sjást með hin- um börnunum, sem svo pryðilega yrðu búin. Faðir hans sagði, að pað mundi en<rann lana'a til að hafa hann ineð, svo fátæklegann, enda kærði liann sig ekki um, að hann træði sjer inn hjá “fínu” fólki. En pangað til var nú Páll litli að samt, að liann fjekk leyfi til að fara á jólatrjessam- komuna á aðfangadagskvöldið. Ósköp hlakkaði Páll litli til að fara. Svo pegar tíuii var til kominn pvoði inóðirhans honum og bjó liann, sein bezt hún gat. En pað var ekki urn auðugann garðað gresja hvaðklæðn- aðinn snerti, svo liann varð að fára í gömlum buxum og bættri trey ju,sem

x

Kennarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.