Kennarinn - 01.12.1897, Page 6
V. Lexki, 26 des. 1897.
09
Sd. milli jóla og nýárs.
FŒÐING KRISTS.
(Lú.k.2, 1-5, 7-11, 13-14.)
1. En það bar til uin |>essar mimdir; að |>að bað kom frá Ágústus keisara, að taka
skyldi manntal um allan Iieim. 2. (Þetta mamital varð fyi-st ]>á Kýreníus var lauds
liöfðingi á Sýrlandi) 3. Fóru þá allir til mauntals, hver til sinnar borgar.' 4. Þá fór
og Jósep frá Galílea úr borginni Nazaret upp til Júdea til borgar Davíðs, sem heitir
lietlehem, |>vi lianu var af liúsi og .kynþætti Davíðs, 5. Til manntals ásamt með
Maríu heitkonu sinni. 7. Fæddi liún ]>á son sinn frumgetinn, vafði hann reifum og
lagði hann í jötuna, ]>ví )>au fengu elcki hú arúm í gestalierberginu. 8. En í |>ví
bygðarlagi voru fjórliirðarar, er vöktu úti um nóttina yfir lijörð sinni; í). Og sjá,
engill Drottius stfið hjá þeirnog birta Drottins ljómaði í kring um |>á, urðu þeir við
það næsta hræddir; 10. Og engilliiin sagði við |>á: Óttizt ekki, ]>ví eg ílytyður mik-
inn fögnuð, sem veitast mun öllu fólki; 11. |>ví l day ar yður frelsari fœddur, ncm er
Drottinn Kribtur l bory Davíðx. 13. Og jafnslcjótt var )>ar lijá englinum inikill,
fjöldi himneskra hersveita, sem lofuðu guðog sögðu: 14. Dýrð nCtyuði í upphœðum,
friður djörðu oy 'oelþúknan yfir mönnunum.
SPURNINGAR.
I. Tbxta Sp. I. Ilvað bar við um þessar mundir? 2. Hve nær varð þetta mann-
tal fyrst? 3. Hvert varð hver og einn að fava? 4. Frá livaða stað fór Jósep?
5. Hvar átti hann að teljazt? 0. Hverfór með honum? 7. Ilver fæddist meðan
þau dvöldu í Betlehem? 8. Ilvar var barnið 1 igt og hversvegna þar? !). Ilverjir
vöktuúti um nóttina? 10. Hver birtist ]>eim? 11. Hver var boðskapur engilsins?
12. Ilvað meir birtist hirðunuin? 13. Ilvernig var lofsöngur þeirra?
II. SiiGULKöAii si*. 1. Hver var Ágústus koisari? 2. Hve nær ríkti hann. 3.
Hvernig komst Júdea undir stjórn hans? 4. Hvernig stóð á manntali þessu? ö. Hve
nær rjeði Kýreníus ylirSýrlandi? (i. Hvaða sannanir erufyrir ]>ví að Jósep liafl verið
al' kynþætti Davíðs? 7. Vissi Jóseji um boðun Maríu og |>að, sein til stóö? 8. Lýs
“gestaherberginu” í Betlehem. !). Ilvað gjörðu fjárhirðararnir þegar ]>eir heyrðu
tíðindin? 10. Kunngjörðu )>eir þau öðrum?
III. Tnúini. Si>. 1. Hvar átti Kristur að fæðast samkvæmt spádóinunum? 2. Er
Kristur sannarlega maður, eins og liann er sannarlega guð? 3. Hverju trúuin vjer
þessvegna um eðli lians og persönu? 4. Útskýr orðin: “frelsari, sem er drottinn
Kristur.” 5. Ilvað er sjerstaklega kennt með nafninu “Kristur?”
IV. Hkimfosbil. sp.—1. I-Ivaðan var líklegt, að lieimurinn væiiti síns frelsara?
2. Ilvað lærum vjer af hinum lítilmótlegu kringumstæðuin viö fæðing Krists?
3. Ilverskonar dýrð var fæðing frelsarans samfára? 4. Ilvaða “dýrð” ættum vjer
)>á að keppa eptir? 5. Ilverjirað eins getasannarlega glaðst á jólunum? (i. Hvern-
ig ættum vjer, sem Kristnir menn, að lialda jól?