Kennarinn - 01.12.1897, Page 7

Kennarinn - 01.12.1897, Page 7
—23— SKTRINGAR. 13. v. Umþcssar mundir. Spx mánuðum eptir fæðingu Jóliannesar; nálægt fjórum úrum fyrir upphaf iiins núgildandi tímatals. Bnð. Skipun frá Agústusi,er var keisari iiins rómverska ríkis frú |>ví úrið 27 f. K. til 14 e. K. Manntal þetta skyldi takatil að vita liverjir væruskattskyldir ríkinu, sem l>útaldi 200 milliónir |>egna. Júdea tilheyrði rómv. ríkinu frúþví að liún var unninúrið 63 f. K. ÞcfitirKýre.níu« vnr landMj.dSýr- landi. Kýreníus (Quirinus) var tvisvar landstjóri áSýrlandi,semGyðingaland )>útil- heyrði,í fj'rrasinni frúþvi úrið 4 f. K. til 1 e. K. Þá varþað, að boði keisarans um mann- talið var fram fylgt. I síðara sinni var K. landstjöri úrið 9 o. K. cptir að Quintilius Varus, sem ríkt liafði í millitíðinni, liafði fallið í orustu. llvrr til sinnar borgar. Til sinna útthaga. Guð ráðstafaði þessu þannig, svo Jósep skýldi fara til Betlehem. 4-5. v. Jósep, sonur Jakobs (Matt. I;16)var kominn út af Davíð ogSalómon. Hann var maður Maríu og sem tengdasonur Elí,föður hennar,hafði sömu erfðarjettindi og sonur, |>ví er ætt hans þannig rekin hjá Lúkasi(3:23). Betlehem. (sjú Mikka 5;2) Betleliem er smúþorp íJúdea 6 mílurí suðurl'rúJenísalem,byggtúliriggmyndaðriliæð,en aldin- garðar eru beggjamegin. í austur enda þorpsins stendur hin forna “Fæðingar kirkja”, en við vesturendann er hin skrautlega kirkja,sem keisara frúin úÞj'skalandiljetbyggja og trúboðsstöðvar Berlínar fjelagsins. íbúarnir eru nú um 5000, flestir rómversk- oða grísk-kristnir og kring um250 prótestantar. Asamt Marluheitkonusinni. Jósep hafði opinberlega fest sjer liana sem konu og liún varundir vernd lians. — Vegalengdin var um 80 mílur. 25 desember er talinn fæðingardagurinn strax nm miðbik fjórðu aldar. 7. v. Frú fyrstuöldum kristninnar hefur liellir einn, við austur enda þorpsins, verið talinn fæðingarstaður frelsarans. Þar ljet Helena móðir Konstantínusar keisara byggja kirkju og siðar var þar einnig reist klaustur. Hellirinn er 37 fet ú lengd, 12 fet ú breidd og 9 feta húr. Beint undir altari kirkjunnar er skot í vegginn, sem vegsamað er, sem blettur sú,er María liali fætt frelsarann ú. Annaðskot er liöggvið í vegginn fú fet frú |>ví fyrra og ú |>að að vera jatan, semlbarnið var lagt í. Slíka hella er altítt að brúka í austurlöndum sem skýli yíir bæði menn og skepnur. 8. v. Þann dag í dag mú sjú liirða “I því byggðarlagi” vakta fje sitt úti í desember og janúar; þú er opt blíðviðri þar. 9. v. Birta dr. Ijómnði. llið bjarta ský, sem túknaði nærveru guðdómsius, eins og ú dögum Mósis, Salómons og Esajasar. 10-11. v. Englarnirprjedikuðu fyrstirallra gleðitíðindin um lvrist og tillieyrendúr þeirra voru umkomnlitlir fjúrliirðarar. Fagnaðartíðindi. Kristindómurinn allur er gleðitíðindi. Jölahútíðin er lieilög fagnaðarliútíð. Frelsari firddur. Hann, sem fyrirheitin lofuðn og spúmennirnir boðuðu. DrottinnKristur. Hinn smtirði, spú1 maður, æðsti prestur og konuugur. 13-14. v. Mikill fjöldi liimncsVra hcrsesi'ta. 1 svo stórum stýl licfur aldrei fyrr cða síðar sjezt liið heilaga englalið. llve annt lúta þessar verur sjer ekki um mennina ú jörðinni! Þó allt jarðríkið soíi, hrærast allir himiiarnir til aðgjöra dýrðlega fæðing frelsara mannanna. Di/rð sje Guði. Englarnir vegsama guð fyrir lians dúsamlegu opinberun. Friður djðrðu. Friður milli guðs og manna vegna meðalgangarans. Velþúknon gjir niönnunum. Guðs niislcun er með þessu að eilífu staðfest yflr inönn- innnn, fyrir hans elskulega son.

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.