Kennarinn - 01.12.1897, Page 11
—27—
sktringar.
41. v. Forcldrar lumsfóru tit Ji’r.dpdskah. Páskarnir vora liin fyrsta liátíð á lielgi-
ári Gyðinga (i I. Mós. 12.) Aðal hútíðin vará 14degi liins fyrsta mánaðar, sem kallað-
nr var Nísan og svarar til seinuiparts marz og fyrriparts apríls eptir voru tali.
Þá áttu allir karlmenn að fara til Jcrúsalem til að taka )>átt í iiinni miklu fórnfœringu.
Konur og börn voru ekki að lögum sltyldúgað fara. Hillel lærifaðir ræð.ur )>ó konum
til að fara líka. Guðhræddar konur, likar Maríu, fóru árlega til musterisins. Páska
liátlð Gyðinga var tilsett af Móses kvöldið fyrir brottförina úrEgyptalandi.(1491f.k.)
og var síðan árlega lialdin í minninguum frelsi ísraelsmanna, )>á dauðans engill gekk
fram hjá húsum |>cim, sem blóði lambsins lnifði verið roðið ú. Þetta fyrirmyndaði
frelsun allra manna frá dauðanum fyrir Jesti blóð, og sem Gyðingar neyttu páska-
lambsins, svo neytumvjer í heilagri kvöldmáltíð líkama og blóðs frelsara vors. Eins
og Jósep og María fóru í hvert sinn til hátíðarlialdsins, svo skyldi ogkristinn maður
koma til guðs borðs í hvert sinn, sem sakramentið er um liönd haft í söfnuðinum.
Hinn bezti undirbúuingur er alvarleg sjálfsprófun, sem endarmeð einlægri iðrun og
auðmjúkri syndajátning.
42. v. Þegar hinn, vor tólf dra. Upp til )>ess tíma hefur elckert verið sagtum æsku
Jesú. Yjer vitum af sögu og siðum Gyðinga, að liann hefur verið í heimaliúsi og
safnaðar-skólanum uppfræddur i guðs orði og látinn taka )>átt, moð foreldrum sínum,
í guð3þjónustunui í samkundulnísinu. Tólf ára gömul voru börnin tekin inn isöfnuð
hius gamla sáttmila, g jörð að “börnum lögmálsins” og leyft að taka )>át.t í lielgi-
atliðfnunum. Þetta fyrirmyndar ferminguna lijáoss. Jesús gjörðist “barnlögmálsins”,
ættum vjer ekki að gjörast “börn náðarinnar”? Ættu ekki allir unglingar fúslega
að láta fermast?
48. v. Jesús varð eptir. Ekki til að skoðaborgina og sökkvasjer niður í glauminn
|>ar, lieldur til að dvelja i guðs liúsi og læraum guðlega liluti.
44. v. ÆtluOu, liann vera o.s. frv. Þau báru fullt traust til hans. Hann hafði
aldrei brotið f jórða boðorðið. Góð börn vekja ekki foreldrum síuum áhyggjur )>ó
þau sjeu úr augsýn.
45. v. Snjeru aptur. ..leituðu h'ins. “Yjer týnum opt Jesú í heimi hjer.”—Það er því
ekki hann, sem týndur er, heldur vjer og vjer þörfnumst,að liann leitivor. Foreldrar
lians gátu ekki farið án lians til Nazarct; vjer getum ekki lifað nje dáið án lians.
40. v. / musterinu. Allir leiteudar ættú áð leita Jesú í guðs lnísi, þar sem guðs
orð er kennt og sakramentin um liönd liöfð, þar er Jesúm að flnna. Sitjandi. Læri-
íeðurnir sátu á dúklögðum bekkjuin, lærisveinarnir á ábreiðum á gólfinu við fætur
þeirra. Jesús situr í hópi nemeudauna.—Lærisveinar í sd.skólunum ættu að taka
Jesúm sjer til fyrirmyndar.
47. v. Kennararnir fyllast undrun yflr svörum og spurningum hins unga sveins.
llann var sannur maður jafnframt )>vi, sem liann var sannur guð. Hin fullkomna
vera lians opinberar sig ekki allt í einu, heldur smám sarnan.
48. v. Þau undruðust. Að sveiuninn, sem verið hefurað læra lijá foreldrum sínum,
skuli svo allt í einu vera orðinn kcnnari kennaranna, sætir hinni mestu undrun. Því
breyttirþú sm> ? Henni linnst hún þurfl aðáminna liann, en með hjartanlegri hógværð.
49. v. En Jesú þarfnast ekki áminingar. Hann var aðsinna )>ví, sem hans föðurs
cr og sem liann sjálfur á. Þetta eru hin fyrstu orð, sem skráð erueptir Jesú, “vissuð
)>ið ekki að mjerber að vera í því, sem míns föðurs er?” ilaim )>jónaði föðurnum,
var lionum hlýðiun fram ídauðann. Hann sýnir með þcssuin orðum,að hannvarsjer
þess meðvitandi, að liann var “sonur guðs..”
50. v. SkiUlu ekki. Þau fundu, cn gátu ekki mælt, undradjúp þcssara Jesú orða.
51. v. Fór mnð þeirn. Guðs sonur var hlýðinn sínum mannlegu foreldrum í öllu.
ðfóðir hans geymdiþessi orð. Það er ætlað, að Jósep hafi verið aldraður ekkju-
maður og liafi átt uppkomin börn þegar hann gekk að ciga Mariu og að liann liafl
verið dáiun löngu áður en Jesús yfirgaf Nazaret.
52. v. Jesús er liinn fullkoinna fyrirmynd allra æsknmanna—Lærið af honum.