Kennarinn - 01.12.1897, Blaðsíða 13

Kennarinn - 01.12.1897, Blaðsíða 13
—29. SKÝRINGAR. 1. v. Tiberíus var keisari hins rómv. ríkis frá )>ví árið 14 e. K. til 37 e. K. En áður ríkti hann tvö ár með stjúpföður sínum Ágústusi keisara. Þau tvö ár eru hjer talin með. Allt svo er )>etta árið 30 e. Iv. Þá er Jesús 30 ára gamall, )>ví hann er fæddur 4 árum fyrir byrjun vors timatals. Pontius Pílatur var landsliöfðingi í Júdea árin 25-30 e. K. //<;rérfr«(Antipas) sonur Heródesar mikla var í 40 ár fjóröungshöfðingi (o. ríkti yfir fjóröung ríkisins). Loks var hann rekinn frá ríki og flæmdur í útlegð. Filippm, líka'sonur Her. mikla, ríkti i 30 ár yflr norðaustur hjeruðum Gyðingalands umhverfls fjallið ifermon og hjeruðunum )>ar austur af. Lysaníun. Sagan nefnir tvohöfðingja með )>ví nafni. Hinn fyrri var líflátinn af Mark. Antoníusi. Hinn síðari, sá sem hjer er nefndur, rjeðifyrir Lebanon hjeruðunum norður frá Damaskus. 2. v. Annas og Kaífas. Annas, tengdafaðir Kaífasar,hafði verið vikið frá embætti af Rómverjum og K. var settur í staðinn, en í málum Gyðinga rjeði )>ó A. enn fullt svo mikiö og K. Þeir gegndu embættinu báðir. 3. v. Jóhannes ferðaðist sem “trúboði” um hjeruðin kring um Jórdan,aðal stöðvar hans voru í norður frá Jeríkó. Til starfsins var hann “kallaður” með guðs orði. Prjedikaði. Kenning lians var einföld, alvarleg og djarfleg. Hann fyrjrdæmdi syndina, aðvaraði mónn um hinn komandi dóm og beuti á guðs ríki, sem var í náud. Iíann talaði jafn djarfmannlega hver, sem í hlut átti. Idrunarskírn. Jóli. skírn var tákn um iðrun syndanna, hin kristilega skírn er vottur um fyrirgcfning syudanna. 4-0. v. / spádótnsj)þk Ksajusar. (Esaj. 40;8-5) Esajas talaði )>etta 750 árum fyrir fæðingu Krists. Orð hans skýra álirif apturhvarfs prjedikunarinnar,sem niðurlægir þá hrokafullu en upphefur )>áauðmjúku. Tilgangur hennar er að birta hjálpræði Jesú Krists. 7-8. v. Mannfjöldann. llann samanstóð afParíseuin,Sadvíseum,tollheimtumönnum og hermönnum. Sumir hermennirnir, tollheimtumenn og almiígamenn -liinir lítil- mótlegri, tóku sinnaskipti. Nööruhyn. Afkvæmi höggormsins, liinir sjálfs-rjett- látu Farísear og vantrúuðu Sadúsear. 15. v. Fúlkiö.. .gjöm tjer í hugarlund. Allir Gyðingar væntu komu Messíasar. Þessi cptirvænting náði einnig til heiðingjanna. Þegar fólkð nú sá og lieyrði Jóhannes fór )>að að gjöra sjer í liugarlund, að hann væri liinn fyrirlieitni Messías. 10. v. Jphannes er liógvær, “jeg á að minka”. Ilann segist aðeins vera rödd í eyði- mörku, aðeins þjónninu, sem gengur á undan herra sínum til að greiðagötúna. Skíri í vntni. Hin kristileg skírn er miklu meira, )>ví hún er,“vatnið guðs boðiumvafið og guðs orði samtengt” og “veldur fyrirgefning syndanna og veitir eilífa sáluhjálp, öllum, sem trúa.” Meö eldi (Sjá Pgb. 2;8). 17. v. Varpskúflu. Jesú er líkt við akuryrkjumann,sem aðskilur kornið frá hism- minu. ITveitinu var kastað í lopt uppmeð“varpskúflu”,svo vindurinn feykti hisminu burt,on hveiti ð fjell niður áþreskigólfið og var þaðan týnt uppog flutt í kornhlöðu. 21. v. Jesús var skírður. Ekki af þvi, að hann þarfnaðist sjálfur skírnarinnar,þar sem hann var syndlaus og lieilagur, heldur t.il að gefaoss eptirdæmi,svovjor skulum lialda allarguða fyrirskipanir. 22. v. Kins og ilúfa. Heil. andi er frá fyrstu tíð táknaður með dúfu mynd. Hjer koma fram allar persónur guðdðmsins í einu.Eaðirinn talar til sonarins og heil- agur andi útgengur frá föðurnum og kemnr yflr soninh. Vetþóknun. Ef vjer lifum í samfjeiagi við Krist, verðum vjer söinu blessunar aðnjótandi.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.