Kennarinn - 01.12.1897, Page 14

Kennarinn - 01.12.1897, Page 14
3 sd. e, þrett- IX. Laxki, 23 jan. 18!)8. ANDI DROTTINS YFIR HONUM. Lúk. 4:16-24. 28-32. 16. Hann kom til Nazuret, þar sem hann var uppalinn, og gekk á livildardeginum eins og hann var vanur, í samkunduluisið, ogstóð upptil aðlesa, 17. Og varhonum fengin spádómsljók Esajasar, en er liann fletti upp bókinni, varð fj’rir honum sá staður, þar sem þetta er skrifað: 18. Andi Drottim er yrfir tnér,þenmegna hefir hann smurt mir/ til aðJlj/ljufdtækum rjleðilegauboðstca'p, ncnt iriirj til aðhoða hcrlcknum lavsn, blindum að þeir fdi sýn rína aptur, otj lát.a hina þjáðu lausa, 19. Og kunngjöra hið þóknanlega árDrottins. 20. Síðan Iét hann aptur bókina, fjekk þjóninum, og settist niður, en allir, sem í samkunduhúsinu voru, störðu á hann; 21. Ilóf hann þá mál sitt á þessa leið: í dag liefur þessi ritning ræzt fyrir yðrum eyrum. 22. Lofuðu hanu þá allir, og dáðust að þeim náðarriku orðuin, sem framgengu af munni hans, og sögðu: er ekki þessi sonur Jóseps? 23. Þá sagði haun við þá: vissulega munuð þjer heimfæra upp á mig máltækið: læknir, lækna sjálfan þig; vér liöfum lieyrt livað þú lieflr aðhafzt i Kapernaum, gjör )>ú iiið sama hjer á ættjörð þinni. 24. En hann sagði: sannlega segi eg yður, að einginn spámaður er vel metinn á ættjörð sinni. 28. En er þeir, sem í samkunduhúsinu voru, heyrðu þetta, urðu þeir allir afarreiðir, 29. Kisu upp, hröktu liann út af borginni og leiddu hann upp á nýpu fjalls þess,sem borg þeirra var liyggð á og ætluðu að steypa honum þar ofau fyrir. 30. En liaiin gekk burt mitt á meðal þeirra, og fór þaðan. 81. lléðan fór hann til Kapernaum- borgar í Galiloalandi og kenndi þeim á hvildardögunum, 32. Og undruðust þeir kenningu hans; því hann talaði af myndugleika. 8PUKNINGAK. I. Texta se. I. Til hvaða staðar kom Jesús? 2. Ilvert gekk hann? 3. Hvað las hann? 4. Ilvernig liljóðar spádómurinn? 5. Ilvað gjörði hann þegar haun var búinn að lesa? 6. Hvað sagði liann? 7. Hvernig var orðum hans tekið? 8. I-Iveru- ig spurðu sumir? 9. Hverju svaraði hann þeim? 10. Hvað gjörðu )>eir, eptir að Jesus hafði ávítað þá þannig? 11. Hvert fóru )>eir með liann? 12. Hvað höfðu.þeir í hyggju að gjöra við hann? 13. En hvað gjörði Jesússjálfur? 14. Hvert fór hanu síðan og livað gjörði hann )>ar? II 8ögul>. si’. -1. Hvert liafði andiiiu leitt Jesús, eptir skírn haus? 2. Hvað átti sjer stað meðan hann varí eyðimörkinni? 3. Til hvaða lijeraðs fórdrottinn vor eptir freistinguna? 4. Hvernigálithafði almeniiingurnúáhonum? 5. Ilvernigvarguðs- þjónustugjörðin í samkunduliúsunum? 6. Hverjir kenndu þar? 7. Voru ákveðnir ritningarstaðir ætlaðir til íhugunar hvern sjerstakan helgidag? 8. Hvað hafði Jesús aðliafzt í Kapernaum? 111. TrúfhæsÐisi.. si’. I. Ilver áhrif hefur guðsþjónustaGyðinga haft águðsþjón- ustu kirkjunnar? 2. Hvernig mælir dæmi Krists með )>ví, að viðhafa “guðspjall dagsins”? 3. Hvað var átt við með “|>eim uáðarríku orðum, sem framgéngu al' munni hans”? 4. Því er spámaðurekki vel metinn á ættjörðu sinni? 5. Með livaða krapti losaði Jesús sig úr höndum þeirra? Heimpieri i.. si’.-l. Hvers eigum vjer að leitaog vænta þegar guðsorð erprjedikað? 2. Hvaða skyldur liöfum vjergagnvært hinum fátæku, blindu og )>jáðu? 3. Eigum vjer að dáðst að liinni ytri framkomu prjedikarans eða setja út á málið og frainburð- inn hjá honum? 4. Hvert eigum vjer að liorfa þegar guðs orð or lesið og kennt? 5. Hvornig veitum vjer móttöku spámönnuin vors eigin lands? 0. Hvers vegna megum vjeraldrei bera kala til þess mans, sem prjedikar sannleikann? 7. Kom Josús nokkurn tíma aptur til að prjedika í samkunduhúsinu í Nazaret? 8. I-Ivern- ig búum vjer oss rjettilega undir aö lieyra guðs orð prjedikað?

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.