Kennarinn - 01.12.1897, Side 16
—32
SMÁVEGIS.
Þeir, sem eru núlcegt Kristi, eru núlægt liver öðrum.
Þegar Kristur er eign vor, erum vjerekki lengur vor eigin eign.
Engin sjúlfsafneitun er beisk, þegarhún er sykruð með kærleika.
Ilugsjón vor getur auðveldlega orðið að hjúguði, nema hugsjónin sje Kristur.
Guðsettimóðurina og kennarann í þær tvær vandasömustu stöður, sem hann hafði
að veita.
Ilinn sanni kristilegi andi þekkist ú því, að hann er jafnau að leitast við, að vinna
Krists verk.
Aldrei kemurþað beturí Ijós, en um þetta leyti úrsins, að “sælla er að gefa en að
þiggja.” En menn skilja aldrei sannleika þessara orða fyr, en þeir reyua það. Því
þú ekki reyna það allt úrið um kring? Guð hefur gjört oss þannig, að vjer aldrei
getum verið farsælir nema vjer sjeum að hjálpa til að gjöra aðra farsæla.
Á liverju kristnu heimili, þar sem börn og ungllngar eru, ætti að standa lítið jóla
trje um hútíðirnar. Ánægjan, sem )>að hefur í för með sjer og álirifin, sem )>að lief-
ur ú börnin til góðs, ætti sannarlega að vera foreldrunum nægileg borgun fyrir fyrir-
höfnina. Haldið um fram allt jól ú heimilunum. Það hefur margann maun vakið
upp af svefni syndar ogtrúleysis, að minnast jólasælunnar í foreldrahúsunum í æsku.
“Kennakinn” er hjartanlega þakklútur hinum mörgu, sem honum tóku oþnnin
örmum, þegar hann í fyrsta sinn barði að dyrum. Oss liafa borist brjef frú mörguni
mikilsmetnum mönnum, sem öll hafa flutt oss hlý orð og blessunar óskir. Fyrir
þetta þökkum vjer innilega og skulum lúta |>að verða hina sterkustu hvöt til að
vanda blaðið, sem mest v.jer getum, í framtíðinni.
Vinsainlegast viljum vjer aptur mega mælast til þess, að þeir, sem enn ekki liafa
gjörst kaupendur blaðsins gjöri þaö nú sem fyrst. “Kennarinn” er ódýrasta blaðiö,
sem geíið er út ú íslenzku og vjer vonum staðfastlega, að liaun núi mikilli útbreiðslu.
Ennfremur verðum vjer ú ný að minna |>ú tiltölulega fúu kaupendur, sem ekki liafa
borgaö, ú það, að vjer verðum að fá borgunina tafarlaust. Blaðið hlýtur aö borgast
fyrirfram.
“8AMEININGIN”, múnaðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi íslendinga,
geíið út af hinu ev. lút. kirkjufjel. ísl. i Vesturlieimi. Verð $1.00árg.; greiðist fyrir
fram. Útgúfunefnd: Jón Bjarnason (ritstj.), Friðrik J. Bergmann, Jón A. Blöndal,
Björn B. Jónsson, Jónas ASigurðson. Bitstj. “Kennarans” er umboðsmaður“Sam.”
í Minnesota.
“VEKnI LJÓSI”, mánaðarrit fyrir kristindóinogkristilegan fróðleik. Gefið út
í Reykjavík af prestaskólakennara Jóui Ilelgasyni og kandídat Sigurði P. Sívertsen.
Kostar 60 cts. úrg. í Ameríku. Ritstjóri “Kennarans” er útsölumaður blaðsins í
Minnesota.
i