Kennarinn - 01.02.1898, Blaðsíða 2
—50—
ICENNARINN.
( Útgefandi: S. Tii. WbstdaIí. )
( Ritstjóri: BjörnB. Jónsso.n. )
Kosta/r 50 cts. ár<j. Engar pantanir
teknar til greina nemafull borgunfylgi.
Enteied at the post office at Minneota, Minn.as
second class matter.
GUÐSDÝRKUN í SD.SKÓLAN-
UM.
Hver eraðal tilíranírursannudaírs-
o o o
skólans?
Ekki einungis það, að mennta börn-
in í helgum fræðum,nje ]>að eingöngu
að venja ]>au á góða siði. Aðal ti 1 -
gangurinn er að gjöra börnin tvúud
o(j biðjandi börn.
Hvernig verður ]>að gjört?
Ekki með ]>ví einu að kenna þeiin
ymsan fróðleilc, live góður sem liann
er. Nje lieldur með ]>ví að eins að
kenna ]>eim gott siðferði, hve fagurt
sem ]>að er.
Hvernig ]>á?
Með ]>ví að endurfæða ]>au til iif-
andi trúar fyrir krapt orðsins.
Öll kennslan er ónyt, nái hún elcki
]>essu takmarki. En ]>ar sem trú er,
]>ar er líka tilbeiðsla.
Vanti tilbeiðsluna vantartrúna, og
]>á er skólinn andlega dauður.
Detta er ]>á augnamið sd.sk.starfs-
ins: að skapa trú og tilbeiðslu eða
guðsdýrkun. ekki að eins með starf-
seminni almennt, lieldurí livert sinn.
Hvern ]>ann sunnudag liefur skóla
kennslan mistekizt, sein hún hefur
ekki náð að koma nemendunum til
að dfrka drottinn með hjarta og
tungu.
Sorglegt er hvað margir skólar
missa sjónar af pessu og gleyma til-
gangi sínuin.
I>etta á sjer meini að segja stað í
mörguin skólum, ]>ar sem tilsögnin
er góð ogmikluin_/rót)Zei7c er útdeilt.
En ]>að er sama sem að liirða um-
búðirnar, en kasta innihaldinu, höndla
líkamann, en láta andann fara fram
hjá sjer.
í öllum sd.skólunum er ]>ó ein-
hver votturum guðsdyrkun. En hún
er stunduin saina sem ekki neitt.
t>að er sunginn sálmurfyrir og eptir,
en á meðan skima börnin í allar áttir
og taka fæst ]>átt í söngnum. Það er
lesið ‘Taðir vor’’ að endingu og börn-
in ]>ylja ]>að svo ótt seinpau geta, og
við amen-ið þjóta ]>au á stað eins og
]>au allt í einu hefðu losnað úr ein-
hverjum óþolandi fjötrum.
En [>ví er þetta þannig?
Af því tilbeiðslu-andanum hefur
ekki verið komið inn hjá börnunum
og þeim ekki verið kennt hvað það
er að dyrka drottinn.
E[>tir lítinn tíma eru unginenni sd.
skólans orðin að hinum dyrkandi
safnaðarlyð í kirkjunni. Hað má geta
nærri hve fullkomin guðsþjónusta
þeirra verður.
Hinn hátíðlegi og heilagi guðs-
þjónustu-andi ]>arf ]>ví að vera inn-
leiddur í sambandi við sd.skóla verk-
ið, því einmitt í sd.skólunum er safn-