Kennarinn - 01.02.1898, Blaðsíða 8

Kennarinn - 01.02.1898, Blaðsíða 8
—56 X V. lexía, 6 marz 1898. 2 sd. í föstu. JESÚS NEY'TJR PÁSKALAMBSINS. {Uik. 22.1—20) 7. Nú koin dagur enna ósýrðu brauðanna, þegar slátra átti páskalambinu. 8. I>á sendi'Jesús Pétur og Jóliannes, og sagði: farið |.iö og matbúið páskalambið fyriross, svo vér neytum þess. 9. Þeir spurðu hvar hann vildi láta matbúa. 10. Kii hann sagði við )>á: )>egar )>ið komið í borgina, rnun mæta yður ínaður, som ber vatnskrús, fylgið honum til þess húss, sem hann fer inn í, 11. Og segið svo hússbóndanum: meistarinn spyr þig, hvar er það lierbergi, sem eg neytt geti páskalambsins með lærisveinum mínum? 12. Mun hann þá sjma yður loptsal mikinn, vel upp búinn; búið )>ar til matar. En þeir fóru og fundu allt, eins og hann Iiafði fyrir sagt, og matreiddu þar páskalambið. 14. Nú er tími var til, gekk linnn undir borð, og þeir tólf postular með honum. 1.1. Þá sagði hann við þá: hjartanlega helir mig langað til að neyta þessa páskalambs með yður, áðureneglíð; 10. Því eg segi yður: eg mun ekki neyta af því framar, þangað tii það fullkomnast í Guðs ríki. 17. Þá tók hann kaleikinn, gjðrði Guði þakkir og mælti: ineðtakið hann og skiptið honuin meðal yðar; 18. Því eg segi yður, að eg muu ekki drekka af vínviðar ávexti )>aug- að til Guðs ríki kemur. 19. Síðan tók liann brauðið, gjörði Guði þakkir, braut )>að, gaf þeim það og mælti: þetta er minn likami, sem fyrir yður verður geíinn, gjörið þettaí mína minningu. 20. Sömuleiðis tók liann kaleikinn eptir kvöldmáltíðina, og inælti: þessi kaleikur er hinn nýi sáttmáli í mínu blóði, sem fyrir yður verður útlielt. SPURNINGAR. r. Texta si\—1. Ilvaða dagur var koininn? 2. ITvei-jir voru sendir og ineð hvaða skipanir? 3. Að liverju spurðu þeir? 4. Ilverju svaraði Jesúsþeim? 5. Hva,B áttu þeir að segja viðmanninn? 0. Ilvað inundi Iiann þágjöra? 7. Hveruigrættist)>að? 8. Hverjir neyttu páskalambsins samau? 9. Ilvað sagði Jesús við þá? 10. Því er þetta kölluð Iiin “síðasta kvöldmáltíð?” 11. Ilvað gjörði Iiann með kaleikinn? 12. Ilvað sagði liann um sjálfan sig? 13. Hvað tók lianu svo? 14. Hvað sagði hann að brauðið væri? 15. Hvað'er kaleikurinn? II. Sögui.. sp. 1. Hvar og hve nær átti þetta sjer stað? 2. I minningu um livað voru páskarnir haldnir? 3. IIv>að liöfðu æðstuprestarnir ákvarðað að gjöra við Jesúm? 4. Fyrir hvers svik gátu )>eir lagt liendur á haiiu? 5. Á hvaða nóttu var hann svikinn? 0. Hvernig var loptsalurinn? 7. Ilveruig þurfti að undirbúa ináltíö- ina? 8. Hver eru nöfn hiuna tólf postula? 9. Ilve nær og livernig inusetti drottinn vor altaris-sakramentið? TrúfiueÐihi.. si*. 1. Hvað er sakrament? 2. Nefn sakramentin. 3. Ilvað gagn- ar altaris-sakramentið? 4. Hvaða jarðnesk efni eru í )>ví? 5. Ilvaða guðleg efni? (i. Ilvernig meðtökuin vjer Krists líkaina og blóð? 7. Ilverjuin verður )>að til blessunar? 8. Ilvernig eigum vjer að búa oss undir altarisgöngu? 9. Ilver á að veita sakramentið? 10. ITvað opt ætti )>að að vera o))inberlega um hönd liaft? 11. Hvernig “minnumst” vjer Krists með )>ví? IV. Heimf. si\—-1. Hvað kennir dæmi Krists oss viðvíkjandi skyldum vorum að lialda hinar kirkjulegu hátiðir? 2. Ilvernig höldum vjerþær liátíðir rjettilega? 3. Hvað lærum vjer af dæmi “hússbóndans?” 4. Hvernig á liin kristilega gestrisni að vera? 5. 1 Ivað ungir ættum vjer að byrja að ganga til guðs borðs? (i. Ættum vjer nokkurn tima að láta hjá liða að vera til altaris við altsrisgöngur safnaðarins?

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.