Kennarinn - 01.02.1898, Blaðsíða 11

Kennarinn - 01.02.1898, Blaðsíða 11
SKÝRINGAR. 81. v. Sntim vihlifií ydar. Siitan gjörði sig ekki ánægðan með að fá Júdas, hann vildi einnig ná Pjetri og hinum poBtulunuin. Satan girnist að fá sálir allra, en eink um þeirra, semeru fyrirliðar annara í trúnni á Krist. Pjetur var fromstur postulauna. Fall foringjans tvístrar fiokknum. Jafnvel satans leynilegu liugsanir ern guði kunn- ar. Til uð K et-iíi i/ínr. “Eins og liveitið er lirist á sigtinu, svo hismið fráskiljist, svo æsirog liræðir satan l>ig með ofsóknum, liættum og hörmungum til að fá )>ig til að falla frá trúnni.” 82. v. /ij/ hcf bedið ft/rir þji'r. Kristur |>ekkir freistingar og raunir vorar, áður en vjersjálfir reynum |>ær. Gegn satan stendur Kristur liinn almáttugi hersliöfðingi og vaktar liverja hreyfing óvinarins. Himnaríki og lielvíti berjast uin hverja sál. Trú ukki /jnttn t. Bænin geklc út á )>að, að trú Pjeturs á guð og frelsaraun, sem ein getur stutt mann í freistih'gunnm, ekki skyldi verða yfirlmguð algjörlega. Sjeð að þjer. Eius og liver trúaður maður )>arf að sjá aðsjer í iivert sinn og hann syndgar. Sti/r/r þú bnvðnr þ'm't. ITina postulana, með orði og optirdæmi. I>að gjörði Pjetur á livíta sunnu og eptir )>að. 88. v. Pjetur elskaði meistarann með einiægri,ákafri og sjálfsafneitandi elsku, en hann iiyggði hana á eigin kröftum: liann )>ekkti ekki spillingu mannlegs eðlis og veikleika holdsins. 84. v. Markús, sem skrifaði söguna optir minni Pjoturs sjálfs, segir að okki skuli haninn liafa galað tviiwitr. Gyðingar föru i'ptir liinu rómverska timatali á dögum frelsarans og skipt.u nóttinni i fjórar vaktir. Eu liið gamla tímatai, )>ar sem farið var optir liinii fyrra og síðara liana-gali, var |>ó einnig viðhaft. Ilið fyrra haua-gal er talið um miðnættijiið síðara (sem hjer er átt við: i dögun. 54. v. ITúsin í )>á daga voru bvggð puinig, að )>au mynduðu v>;ggi umhverfis fer- hyrnt svæði, sem opið var up]i úr. Stundum var annar garður (forgarður) frainan við liúsiii líka uingirtur liáiun veggjum. llöll æðstaprestsins var lieimili bæði Hannasar og tengdasonar hans, K iífasar, sem báðir höfðu völdin. 55. v. Kveiktan e'd. Vornæturuar í Jerúsalem (sem er 2,500 ft. fyrir ofan sjávarmál) eru opt kaldar. Tók Tjetnr*}■•)■ n.vti. Fyrir milligöngu Jóhannesar, sem var kunnug- ur )>ionunum og sem lika hafði fylgt Jesú þangað, lialði Pjetur fengið inngöugu i liöHina. 50. v. Pjctur liefur vafalaust með órósemisinui og ókyrleik vakið eptirtekt. ambatt- arinnar. 57. Pjetur neitnði. Hann afneitaði meistara sínum, postalastöðu ainnl (Jóh. 18:17) og )>ykist vera svo löghlýðinn Gyðingur, að lianii ekki einu sinni skilji hvað ambátt- in fer með (Mark. 14:68) 58. v. Eptir hina fyrstu afnoitun royndi Pjetur að komast, ilt i forgarðinn (Mark. 14:08) og þá gól lianinn í hið fyrra sinn. En )>á leit liann önnur þerna, sem bar liið sama á hann. I>á neitaði Pjetur m :ð eiði. Ein freisting lciðir til annarar ef ei er á móti staðið í fyrstu. 59. Styrkti iitinnr mnðnr þetl i. Þosai maður var frændi Malkusar (Jöli. 18: 26). ir:tiin nrfrd Oiilile.n. Varðmennirnir, sem voru Gyðingar )>ví enginn rómverskur maður gat feugið inngöngu í luis æðstaprestsins þekktu málýzku og búniug Pjeturs og sáu, að liann var frá Gal. og )>ví liklegur til að vera lærisveinn Jesú. 60. v. Þegar fleiri og fleiri urðu til að áklaga Pjetur, varð liann æ hræddnri og tók að sverja og sárt við leggja að hatin þekkt.i ekki Jesúm. (Matt. 26:74; Mark. 14:71) 61. v. Drottinn mjeri *jer við mj leit- ti! Pjetnrr: Krlstur liefur annaðhvort verið staddur í einu lierberginu, sem opið stóð inu af liallargarðinum, eða lianu liefur, þegar )>etta var, verið leiddur gegn um garðinn til lierbergis Kaífasar. Þvílíkt til- lit! Það minnti Pjetur á allt, sem frelsarinn hafði sagt. lionuin, og allt sem hann hafði gjört, en boðaði þó náð og fyrirgefning. 02. v. Orjct sáran. Ilann örvænti )>ó ekki eins og Júdas, en fylltist einlægum og heitum iðrunaranda, sem iiuggaði sig við fyririieit frelsarans (32 v.) Oe/./. út. “'l'il að mæta morgunroðanum.” “Þó ongill sakleysisins væri nú frá lionum vikinn, tók yngri bróðir lians, engill iðrunarinnar, við honum og leiddi hann við liönd sjer.”

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.