Kennarinn - 01.02.1898, Blaðsíða 12

Kennarinn - 01.02.1898, Blaðsíða 12
XVII. Lexía, 20 Marz, 1898. 4 sd. í föstu. —60— ICRISTI IIAFNAÐ. (Lúk. 23:13,14,16,18-25.) 13. Nú lét Pílatus samankalla ena æðatu prosta, höfðingjana og fólkið, ogtók svo til orða: 14. Þér lmfið fært mór þenna mann, svo sem þann, er l'rásnéri lýðnum: en Hjdíð nii í i/ðnr vidarvixt htji tj/ rttnnstikað mtttef.ti hans uy ekkifundið hnnn sekan um nokkuð þaö, crþjer dkœrið hiinn fyrir. 1G. Ætla eg því að refsa lionum og láta hann lausan. 18. Þáka'laði allur lýðurinn ogsagði: látþúafiífa þenna, en gef ossBarabbas lausan. i9. En þessi Barabbas var, fyrir upphlaup í borginni og manndráp, settur i myrkvastofu. 20. Pílatus talaði enn þá til þeirra, og vildi láta.Jesúm lausan. 21. En þcir æptu enn hærra og sögðu: krossfestu lmnn, krossfestþú hann! 22. íþriðjasinn sagði l’ílatus við þá: hvað lieflr þá þessi maður illt aðhafzt? Eg liefl enga dauðasök fundið lijá honum, þessvegna vil eg refsa lionum og láta hann lausan. 23. En þeir stóðu því fastar á með miklum óhljóðum og kröfðu, að liann skyldi krossfestast; og óhljóð þeirra og enna æðstu presta tóku yflr. 24. Þá lagði Pilatus )>ann úrskurð á, að beiðni þeirra skyldi verða framgengt, 25. Og gaf þeim að bón þeirra þann laus- an, sem fyrir upplilaup og maiuidráp hafði vcrið settur í myrkvastofu. en Jesúm framseldi hann eptir vild þeirra. 8PURNINGAR. I. Tkxta sp. -1. Hverja samaukallaði Pílatus? 2. llvaða ákæru liöfðu þeir borið á Jesúm? 3. Ilvað hafði Pílatus gjört og fundið? 4. Ilvað vildi hanu )>ví gjöra? 5. Ilvernig höfnuðu þeir þeirri uppástungu? 0. Hver var Barabbas? 7. Hvað hrópuðu þeir? 8. Hvernig reyndi Pílatus enn að miðla málum? í). Ilvaða árangur hafði það? 10. Hvað ljet Pílatus loks tilleiðast að gjöra? 11. Hvað var gjört við Barabbas? 12. Hvað var gjört við Jesúin? II. Sögui.. si’. 1. Hvernig liafði verið farið með Jesúm í höll æðstaprestsins? 2. Þvívarlianu ekki dæmdur til dauða )>ar? 8. Ilve nær komu þeir með hann til Pilatusar? 4. Hvaðaembætti hafðiPílatus? 5. Hvernigmaðurvarhann? 0. Hvern- ig hafði lionum litist á Jesúm? 7. Því var Pilatus svo liræddur við að styggja þessa leiðtoga Gyðinganna? 8. Um hvað ka-rðu Gyðingarnir Krist síðast? I). Hverjir orsökuðu því líflát hans? III. TkúpkæÐisl,- 1. Hverjir höfðu afvegaleitt lýðinn? 2. Ilvað kenndi Kristur viðvíkjandi skyldum voriun við keisarann, )>. e. yflrvöldin? 3. Hvað hafði Barabbas kennt og gjört í því tilliti? 4. Fyrir hvað var Kristur kærður fyrir Kaífasi? 5. Var nokkur tilhæfa í þeirri ákæru? (i. í hverju gjörðu )>vi þessir æðstuprestar sig seka? 7. I hverju var syud Pílatusar fólgin? 8. Hvernig tólc lýðurinn )>átt í synd- um þessum? 9. Hve nær syndguin vjer á sama liátt? IV. Heimpækil. kp.—1. Því var Pílatus svp huglaus? 2. Ilvers vegna hötuðu æðstuprestarnir Jesúm svo ákaft? 3. Þvi leið fólkið, sein hafði aðhyllst Jesúm, skrílnuin að neyða Pílatus til að framkvæma þetta? 4. Ilver er liin borgaralega skylda vor við lík tilfelli? 5. Gat Pílatus, og getum vjer, komið syndinni á aðra? 0. Hvernig var öllum, sem tóku þátt í þessu liegnt? 7. Mun þjóð vor, byggð vor, “flokkur” vor, kirkja vor og fjölskylda vor verða að líða fyrir syndir sínar? 8. Eru allir leiðtogar lýðsins þjóðhollir?

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.