Kennarinn - 01.02.1898, Blaðsíða 16

Kennarinn - 01.02.1898, Blaðsíða 16
—04— “MINN FlllÐ GEF JEG YÐUR.” “Get jeg nokkuð liðsinnt yður?” sugði herforingi nokkur við særðan hermunn, sem lá í blðði sínu á orustuvellinum. “Nei, Juikka yður fyrir,” svaraði hermaðurinn. “Ajeg eklci að útvegayður vatn að drekka?” “Nei, jrakka yður fyrir; jeg er að deyja, jrjer getið að eins gjört eitt fyrir mig: ]>arna í töskunni minni er nyja testamentið mitt. Flettið uj>p á 14. kap. hjá Jóhannesi, Jrar íinnið [>jer vers, sem hljóðar um ‘frið’. Lesið jrað fyrir mig.” Liðsforinginn tók bókina og las: “Frið læt jeg ejitir lijá yður,minn i'rið gef jeg yður, ekki eins og heimurinn gefur, gef jeg yður. Iíjarta yðar skelíist ekki njehræðist.” “Þakka yður fyrir, herra minn,” sagði hinn deyjandi maður. “Jeg hef fengið þennan frið, jeg fer til Jiessa frelsara; jeg Jjarfnast einkis meir.'’ Eptir litla stund náði andi hans fluginu og flaug heim í hl'nn eilífa frið. Hann liafði eignast Jjann dyrmæta arf, sem frelsar- inn gaf lionum. Áður en hinn lieilacfi frelsari ffekk út til að fórnfærast á krossinum, samdi hann erfðaskrá sína. Hann átti ekki einn pening að gefa vinum sínum eptir sigog á dauðadægri fól liann móður sína [jeiin lærisveini, seni lianu elskaði. En þó eptirljet hann arfleifð miklu verðmeiri, en allar milliónir Jjeirra llothschilds og Astors: “minn frið gef jeg yður,” Jjennan frið, sem hann sjálfur hafði átt í öllum hinum óteljandi ofsóknum, sem hann varð að mæta og í eymd sinni ogfátækt; [jennan frið, sem fyllt hafði hið guðlega lijarta hans ]>ó Getseniane og Golgata væru fyrir augunum,- “Minn frið gef jeg yður.” Gjöfin er æfinlega kærari Jjegar hana hefur átt vor kærasti vinur og ótal endurminningar um hann standa í sambandi við liana. Þessi friðargjöf frelsarans var lians eigin friður, sem búið hafði í lians eigin brjósti og sem liann úthellir yfir hjörtu allra, sem trúa. t>að or sá friður, sem yíirgongur allan skilning, sem varðveitir hjartað frá ótta og óróa, frá efasemdum og örvæntingu og frá syndsamlegri hræðslu við hinn komandi dóm. l>essi frið- ur sefar sársauka hjartans. í pessum friði treystir maður drottni og hræðist ei inyrkur lífsins. Hversu dyrðleg er arfleifð frelsarans, liinn guðlegi friðurhans! (/yý/f.) “SAMEININGIN”, mánaöarrit til stuðnings kirkju og kristindómi íslendinga, gefið útaf hiuu ev. lút. kirkjufjel. ísl. í Yesturheimi. Verð $1.00 árg.; greiðist fyrir fram. Útgáfunefnd: Jón Bjarnason (ritstj.), Friðrik J. Bergmann, Jón A. Blöndal, Björn B. Jónsson, Jónas ASigurðson.—Iíitstj. “Kennarans” er umboðsmaður “Sam.” í jlinnesota. “VERl)I LJÓ8!”, mánaðarrit fyrir kristindóm ogkristilegan fróðlcik. Gefið út í Reykjavík af prestaskólakennara Jóni Helgasyni og kandídat Sigurði P. Sívertsén. líostar 00 cts. árg. í Ameríku.—Ritstjóri “Kennarans” er útsölumaður blaðsins í Minuesota.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.