Kennarinn - 01.02.1898, Blaðsíða 4

Kennarinn - 01.02.1898, Blaðsíða 4
-.• > þríeinan guð. Að sú jíitning verði meira, on varajútning og augnabliks yfirlysing er aðal atriðið. Að [>ið getið á liinum Iiátíðlega fermingar- degi ykkar staöið við altarið með hjörtun full af brennandi trú og elsku til guðs, er hið “eina nauðsynlega.” Og nema [>ið getið |>að, eruð Jiið ekki undir fenninguna búin og megið ekki fermast, [>ví að eins trúuð og biðjandi börn getur guð blessað við altarið. Hvernig eigið[>ið [>á, uin fram allt. að búa ykkur undir ferminguna? Með [iví daglega að æfa ykkur, með hjálp ykkar kristnu foreldra, í bænar- iðiu oís .iruðrækilee'uiu hugleiðing- J O o o o o uin. Með [>ví að fara að hugsa alvar- lega um hin eilífu spursmál sálarinnar. Með pví að kappkosta að vekja og efia hið nyja líf skírnarsáttmálaris vkkar. Yitið [>ið livað það erað endurfæð- ast? Dað er páð að f'æðast inn í nytt líf- -guðlegt líf, og njtjan heiin trú- arinnar heini. Hað er pað, að vakna til meðvitundar uin guð oghans heilaga krapt í sálu sinni. Dað er pað, að í sálu mans byrji pað líf, sem Jesús Kristur skapar fyrir anda sinn. Þetta líf er Jesú eigið líf. Hann gefur okkur af sínu eigin lííi, Vjer getum ]>á kallað pað Jesú-líf. Nú er spursmálið hvort pið eigið lifandi í ykkur [>etta Jesú-líf, eða hvort pið enn að eins liíið hinu náttúrlega lííi, sem samkvæmt eðli sínu er syndsam- legt, Ef pið eruð af guðs anda fyrir liin lielgu náðarineðul endurfædd til hins eilífa Jesú-lífs, pá getið pið ör- ,2— ugg og glöð gengið inn að altari drottins og gjört hina góðu- játningu og unnið hið lielga lieit. Og ef [>ið af grunni ykkar barnsleguhjartna trú- ið því og treystið, sem stendur í trú- arjátningar-greininni ykkar, að Jesús Kristur hafi ykkur endurleyst frið- keyjit og frelsað með sínu heilaga og djfrmæta blóði ogsinni saklausu j>ínu og dauða, pá getið pið, við ferining- una ykkar, meðtekið hið lieilaga sakrament líkamahans og blÓðsykkur til sannrar blessunar, og síðan tekið, að lokinni hinni hátíðlegu athöfn, stöðu ykkar ! lierfylkingu kristinna manna undirmerki Krists ogleiðsögn lians. Ó, að ykkur skyldist hversu pyð- ingarmikið sj>or þið eruð í þann veg- inn að stíga! Dá munduð [>ið taka til með heitumhjörtum að biðja ylckar himneska föður í frelsarans nafni um máttinn af liæðum til að framkvæma verkið. I>á munduð pið líka hagnyta ykkur vel pennan undirbúnings tíma og taka með þakklátuín hjörtum á mót'i öllum bendino'um o»' áminning- um foreldra ykkar, kennara vkkar og lians, sem opt með andvörpum og áhyggjum leitast við að undirbúa ykkur undir pá stund, pegar hann í umboði guðs skal taka í ]>á hönd, sem pið frainmi fyrir guði og mönnum eigið að gefa lionum játningu ykkar til staðfestingar. “Ó Jesús sje vörn yðar, blessuðu börn!”

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.