Kennarinn - 01.02.1898, Blaðsíða 9

Kennarinn - 01.02.1898, Blaðsíða 9
—57— SK ÝRINGAR. 7. v. Dagar enna ósfirðn brauða., Fimmtud. fyrir páska (skírdagur). öllum súrum brauBum var kastað burt, öll húsgögti hreinsuð og allir á heimilinu þvegnir. Hin ósýrðubrauB voru bökuð með mestu varkárniog lielguðmeð bænum. Lömbin voru færð í forgarð musterisins og |>ar skoðuð af prestunum og slátrað. Blóðinu var safnað í gullskálar og síðan lielt á altarið. Lambið var síðan matreitt af hverjum húsföður eða Lovíta. 8. v. Scndi Pjetur og Jóh. Hina fremstu postulana. Erindið var hátíðlegt. .1íntháið. Kaupið liimb, sýnið það prestunum, látið slátra )>ví og útvegið brauð og vín og bitrar jurtir til máltíðarinnar. 10. v. Afvnmœta yður viaður. Hjer segir hann )>eim fyrir hvað )>eir muniflnna eins og hann gjörði við innreið sína til Jerúsalem. Alvizka hans opiuberast í )>essu. Gömul munnmæli segja, að maður þessi hafi verið Jóhannes Markús, guðspjalla- maðurinn, og að liúsið, )>ar sem Jesús neytti páskalambsins, liaii verið hús íöður hans. 11. v. Húeabóndinn hefur verið leynilegur lærisveinn. (Gesta)-hcrbergi. Mjögmikil eptirspurn var eptir húsnæði meðal hinna aðkomnuGyðinga, og voru )>eim ljeð her- bergi af borgarbúum til að búa í um hátíðina. 12. v. Lnptml. Stórt uppbúið lierbergi með borði og öllum áhöldum. Það var afskektsvo droltinngat verið )>:ir í næöi hjá postulum sínum liina siðustu samveru- stund. 18. v. Allt stóð heima oins og liann hafði fyrirsagt. Þeir liöfðu trúað orðum hans og hlýtt. Nú |>reifa þeir á uppfylling orða hans. Ef vjer trúum orðum Krists og lilýðum honum, munum vjer æfinlega “finna allt eins og hann hefur fyrirsagt.” 14. v. T'nni var til. Fimmtud.kvöld,eptir sólarlag. Þeir tólf post. með honmn. Pjefur, Jakob, Jóhannos, Andrjes, Matteua, Fillipus, Bartólómeus, Tómas, Jakob Alfeusson. Símon vandlætari, Júdas Taddeus og Júdas Ískaríot. • 15. v. Iljartanlega... langað. Þetta var i síðasta sinn, að Jesús skyldi neyta páska- liimbsins og siðasta samverustundin með liinum ástkæra lærisveinahóp. Það var skilnaðar-máltíð og kveðju-stund. Hatm langaði lijartanlega til að ávarpa )>á að skilnaði og stofna það sakrament, sem tengdi )>á saman )>ó liann gengi i dauðann. 10. v. Fullkomniist í Gnðs.ríki. Til þess ríkis benti páskaliátiðin. Einsog húnminnti á lausn Gyðinga úr ánauð Egyptalands, svo bendir luin nú á hið fullkomna frelsi frá ánauð syndarinnarog líflð í guðs ríki. Kvöldmáltíðin minniráhina iniklu kvöld- rnáltíð (Matt. 8:11) og brúðkaupsveiziu lambsins (Opinb. 19:9) 17. v. Tök hann kalcikinn. Þessi kaleikur tilheyrði sjálfri máltíðinni, en er ekki kaleikur sakfamentisins. Gjörði fmkkir. Ákveðiö atriði við hátiðarhaldið. 18. v. Hjer blandast sorg oggleði; S'irv vegna þeirra písla, sem fyrir liöndum eru, og gleði yflr tilkomu guös ríkis, sem píslirnar innleiða. Krossgatan—vin dolorosa— er gatan til guðs rikis. 19. v. Tökhann braiiðid. Núbyrjar innsetningar-athöfnsakramentisins. Gnfþeim það. Og ásamt þessum sýnilega lilut gaf liann |>eim aðra meiri og fullkomnari gjöf. Þetlner minn lík imi.r] “í og með og undir” brauðiuu gefurliann )>eim (og síðan öllum mönnum) sinn líkama. Brauðið er að eins vagn, sem hin æðri fæðaer flutt á. Líkami Krists er saunarlega nálægur. Orð Krists verkar það. Yantrú vor getur ekki aptrað því, þó hún geti komið í veg fyrirblessun )>á, sem )>ví fylgir. Gjöriðþetta—ásama liátt og með sömu orðum iðuglega—í mína minningu. Krists á að minnast sem verandi lifandi ndlasgur i hvert sinn, sem sakramentið er um liönd liaft. 20. v. Sömuleiðis. Hann viðhefur sömu aðferð við kaleikinn, gjörir þakkir, blessar hann og gefur )>eim hann. Vinið á að veitast ekki síður en brauðið. Þessi kaleikur «/• hinn nýi sdttm. í sakram. er hverjum, sem neytir veitt, á hulinn ogyfirnáttúrleg- an hátt, blóð JesúKrists. Fyrir blóð )>ess þóknanlega guðs lnmbs er ninn nýi sátt- máli stofnaður. llinn gamii sáttmiili var l'yrirmynd liins nýja(Hebr. 10:1; Kól. 2:17). Pórnarblóð hins gamla (11. Mós. 24:8; llebr.9:18) var fyrirmynd iiins sanna fórnar- blóðs Krists, sem útheliist til fyrirgefningar syndanna (Matt. 26:28; llebr. 9:20).

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.