Kennarinn - 01.09.1898, Page 9
—169—
SKÝRINGAR.
Þegar Abraham var orðiim 100 ára gamall, fæddi Sara, sem var )>á orð'rn níra-ð,
honuin son, og hún kallaði hann Isak (|>.e. iilátur) sökum )>ess, að húnhafði lilegið í
hjarta sinu |>egar heuui hafði verið tilkynnt, að hún mundi fæða son fyrirheitisins í
elli sinni (21:0). Hagar, ambátt Söru, hafði áður alið honum son, er kallaður
var Ismael ()-.e. guð heyrir). Við )>að tfekifæri,að barnið var vanið af brjósti, tveggja
eða þriggja ára gamalt, með viðhöfn þeirri, sem tíðkaðizt í austurlöudum, hló
ísmael að hinui öldruðu móðir. Hanu ber þegar kala og liatur til ísaks, sem núvar
tekinn lram yflr hauu og gjörður að erfingja ættarinnar sem souur lyrirheitisius.
Sara fylltistgremjutii Ismaels og móður liaus. Hún óttaðist líka,að hinn gálausi
og afbrýðissami ambáttarsonur mundi gjöra hinuin unga, elskaða syni sítium illt.
Hún krefst )>ess þvi af Abraham, að liaun láti )>au Hagar og ísmael fara burt. Þetta
ieiddi til armæðu mikillar á heimilinu og liefur Sara nú vafalaust sjeð og viður-
kennt heimsku )>á, er hún sýndi þegar hún, að sið þeirrar tíðar og samkvæmt venju
þjóðanna í )>eim löuduin, leiddi Hagar fram fyrir Abraliam og bað liann taka liana
sjer fyrir konu ásamtsjer, þar lnín sjálf hefði ekkert barn alið og voulaustað fyrir-
heitið um afkomendur gæti rætst á sjer. í því liafði hún sýnt vantraust á drottni,
sem enginn hlutur er ómögulegur. Hjer kemur líka í ljós bölvun fjölkvænisins,
sem átti sjer stað hjáþjóðunum í fornöld, ou seinvar gagnstætt viijaguðs, jafnvel )>ó
það kæmi einnig fyrir lijá mÖunhm meðal hinnar útvöldu þjóðar og væri liðið ,lsök-
um harðúðar lijartna þeirra.”
Þegar Abraliam, heyrði livers kona hansSara krafðizt um burtrekstur hjákonunn-
ar og sonar haus Ismaels, varð liann hryggur, því hann elskaði sveininu og hafði
vænst gleði og gæfu af honum. En drottiun talaði til Abrahams og bauð honumað
lata að orðum Söru, )>ví ísak sje sá sonur, sem guð liafl skapað til að vera erfingi
fyrirheitanna. Hjer er eigi sagt hverja aðlerð guð liafi viðhaft til að tilkynua
Abraham þennanvilja sinn, en )>að var nóg að Abraliam skildi og lilýddi. Abraham
fer því á fætur snemma niorguns, sækir brauð og vatn og fær Hagar til nestis og
lætur svo hana og sveininn á burtu fara. Valalaust helur Abraham þótt fyrir að
skilja við ísmael, en það varðað vera, svo guðs viljayrði framgengt. Það var líka
hegning fyrir brot þeirra hjöna í )>ví, að vantreysta guði á )>ann lnítt, sem áður var
sagt. Abraliam sýnir inannúð sína í |>ví, að búa )>au út ineð nesti. Vatnið var boriö
á bakinu í leður-belg )>ar til gjörðum,eins, og siður var hjá ferðamönnum. Enn er
)>að opt venja lijá Aröbum, afkomendum ísmaels, að senda syui sína þannig útbúna
burtu, eina síns liðs, til )>ess þeir sjálfir leiti að gæfu sinni.
Þau Ilagar og ísmael lijeldu í suður-átt, í stefnuna til Egyptalands. “Eýðimörk-
in” or ekki saudauðn, lieldur óbyggt land grasivaxið, en áu vatns-liuda. Hjer
ráfuðu )>au mæðginin unz vistir þeirra voru )>rotnar. Tóku )>au )>á að líða hungurog
þorsta og Hagar örvænti sjer allrar hjálpar. Ilún leggur frá sjer sveininn ógskilur
við liaun og sýnir með því syndsamlegt vantraustá drottni llún gleymir því, að
guð annast öll sín börn, el' þau treysta honum af öllu lijarta, biðja liann og bíða
lians góða tíma með þolininæði. Og guð lieyrði grát sveinsius, þar sem hann lá á
jörðunui yfirgefinn af móðurinni og kominn í dauðan. Neyð vor er æfinlega sjeð af
guði, og þegar hún er sem ínest, er náð lians næst. Drottinn talar t.il Hagar og
endnrnýjar við liana loforðið, sem iiann liafði gefiö Abraliam, um að gjöra ísmael
að mikilli þjóð. llún sá þá lika livar vatns-lind var skamt frá og flýtti sjer að ná
vatninu sjer og sveiniuum til svölunar. Híöar tók Hagar egypska konu handa
ísmael og hann varð liöfðingi mikill í nórður hluta Arabíu. Þegar liann dó 187
ára gamall átti hann tólf syni, sem urðu forfeð ir liiin a fjölmennti kyukvísla, sem
bjuggu ásljettlendinu milli Kauðalnifsi is og Eliats-árinnar. Arabar þy.kjast mjög
af )>vi að vera komnir út af Abrahain. Ilann er næst Múliameð liinn mesti dýr-
lingur þeirra.