Kennarinn - 01.11.1898, Blaðsíða 8

Kennarinn - 01.11.1898, Blaðsíða 8
■8— Lex’ta 27. Nóv. 1898. l.sunnudmj ! aðveniu, ORÐIÐ MEDAL VOR. Jóh. 1:1-5,9-14 Minnistexti.—“Og orðið varð hold og bjó með oss, fult náðar og- sannleika, og vc'r sáum jiossdyrð, dyrð semjiins eÍDgetna föðursins.” Il/KN’.—O Kristur, )>ú eingetni sonur föðursins, fyrir hvern að alt er skapað, sem til er, gef að ljcis )>íns orðs fái skinið inn i myrkur hjartna vorra og að vér fáum fekt |>ina náð og )>annig orðið erflngjar eilífs lífs tii dýrðar )>ínu lieilaga nafni. Ainen. SPUKNINGAK. I. Tkxta sp. 1. Ifve nær var “orðið”? 2. Hjá hverjum var “orðið”? 3. Hvað var “orðið”? 4. Hvað var í )>ví? 5. Hvað var |>að lif fvrir mennina? 0. Hvar skcin ljósið? 7. Þektu mennirnir )>að? 8. Fyrir liverja var )>að liið sanna ljós? 9. Hvar var“orðið” alla tíð? 10. Hvernig tóku mennirnir við honum? II. llvaða kraft gaf guð )>eim, sem á iiann trúðu? 12. Ilverjir voru það, sein meðtóku liann? 13. Ilvað gerði “orðið” að síðustu? 14. Hvaða dýrð sást í )>ví? II. Sögdi,. Sp.—1. Hventer var“upphaflð”? 2. Hvað er sagt að skapaðhaíi verið í upphaíi fyrir “orðið”? 3. Ilvað er sagt um “lílið”, sem gefið var íiiöiinunum sjer staldega? 4. Hvað orsakaði myrkrið, sein ekki ineðtók þetta ljós? 5. Ilveruig var “orðið” i heiminum á dögum forfeðranna? 0. Hvernig sást hann á dögum Mós- is? 7. Hvernig var lionuin hafnað, livað eptir annað, af sínu eigin fólki? 8. llverj ir meðtóku “orðio”, sem guðs börn? 9. Hve nær varð “orðið” liold? 10. llvarbjó liann? 11. Hvernig opinberaði liann dýrð sína? 12. Hvernig sýndi hann'náö og sannleika? III. TuúkiiæDisi,. sp. 1. Hver er “orðið”? 2. Hvaða )>átt, átti sonurinn í sköp- uninni? 3. Ilvað þýöir, að lílið í lionum sé ljós mnnnanna? 4. Þvi meðtekur myrkrið ekki )>etta ljós? 5, Hvaða krafta veitir “oröið” oss? 0. Ilvað getum vér gert til að meðtaka “orðið”, sem orðið er liold? 7. Hvar eigum vér nð leita )>ess? 8. Fyrir vilja livers er þetta afl gert mönnunum liandsamlegt? 9. Til hvers varð “orðið” hold? 10. llve nær varþví heitið? 11. llvað erátt viö með “hinscingetna föðursins”? 12. Ilyerjum er þessri naðlíoðin? 13. Hverjir nota sér hana? IV. Heimkæiiii,. sp. 1. Ilvað er aöal-efni lexíunnar í dag? 2. Ifvernig sýnir guð elsku sína til vor? 3. Ilvers konar veru dýrkum vér þegar vér tilbiðjum Krist? 4. Er liann meiri en náttúran? ö. Er hann meiri sögunni? (i. Hver er vilji guðs í )>vi. að vér fæðumst á ný? 7. Hvaða ráðstafanii hefur guð gert til )>ess vér getum |>nö? 8. Því sjá og skilja svo margir inenn ekki Ijósið í Kristi? 8. Hvernig getum vérorðið guðs börn? 10. llvernig getum vér orðið hluttakandi í hansdýrð? ORÐlÐ MEÐAL VOK. I upphaíi guðspjalls síns kallar Jóhannes frelsarann “orð- ið” (logos). Með )>ví lætur liann Krist tákna )>ann, sem opinberar, kunngerir, sýnir föðurinn. Orðið er umbúðir hugsunarinnar og fyrir )>að geta )>ær birtst öðrum. Jesús Kristur er guð sýnandi sig mönnunum og birtandi þeim liugsanir sínar, sitt insta eðli, sinn kærleiks vilja. 1 upphafl, úðúr en gtið skapaði nokkra liluti, var Ivristur til. Ilann er guð. Það er að eins einn guð til, en þrjár eru persónur )>ess eina guðs, og hver þeirra sjerstök persóna, svo )>ó Kristnr væri “lijá guði” og “sé guð” er liann )>ó sjerskilin persóna. Hið leyndardómsfulla eðli guðdómsins, liina fullkoinnu eiuing verunnar eu þrenuing persónanna, fáum vjer skammsýnir menn ekki skilið í )>essu líti.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.