Kennarinn - 01.11.1898, Blaðsíða 14

Kennarinn - 01.11.1898, Blaðsíða 14
14 Lexla 18. Des. 1808. 4. sunndag í aðventu HINIR FYRSTU JÁTENDUR. Jóh. 1:40-51. Minnistexti.—ilVið liöfum fundið .Messíiis, ]>að útlegst Kristur.” ÍÍÆX. Almáttugi og eilííi guð, sein líst hina fyrstu játenclur sonar |áns verða til að leiða aðra til liana, gel' oss náð og styrk tí 1 að breyta optir j.eiri-a dæini og leiða til |iíii |>á sem |>ú heíur kallað til að vera )>ín b jrn, i'yrir Jesúm Ivrist vorn drottinn. Ainen. 8PUKNINGAR. I. Texta si’. 1. Ilver var annar )>eirra tveggja, sem fylgdu Jesú? !2. Iivern hinu Andrés? 3. Jlvað sagði hann hoiium? 4. Hvað gerði liann I'yrir liann? 5. Jlvað sagði Jesús viðSímon? (>. Ilvern sájesús næsta dag? 7. Úr hvaða borg var Filipp us? 8. Hvern fann Filippus? 9. llvað.sagöi hann við Natanael? 10. Ilvaða mót- báru koin Natanael með? 11. Hverju svuraði Filippus? 12. llvaðsngði Jesús m Natanael? 13. Hvað töluðust þeir við? 14. Hvernig lét Natauael trú sína i ljós? II. SöGUL. sp.—1. Ilverjir voru hinir tveir lærisveinar Jóliannesar, sem fylgdu Jesú? 2. Hvernig lilaut Síinon uafnið Pétur? 3. I>ví kallaði drottinn vor hailu Ivefas? 4. Ilver var staða þessara inaiina? 5. llvað vitum vér um foreldra þeirra? 0. Ilve nær voru þeir kallaðir til að vera ávalt með Jesú? 7. llverjir aðrir voru til þess kosnir? 8. Hvert var hið annað nafn Natanaelsv 9. I>ví vantreysti Natanael sérhverjum frá Nazáret? 10. llvað liafði hann verið að gera ‘•unclir fíkjutrénu”? 11. l>ví kallar liann Jesúm konung yíir ísrael? III. TitÚKKÆtíisn, si'. I. Hvað nieinti Natanael með )>ví að kalla Jesúm ‘-5Iossí as”? 2. Ilvernig gerir drottinn grein fyrir )>vi á öðrum stað, )>ví Pétur kallist “liella”? 3. I livaða skilningi er kirkjan grundvölluð á |>eirri “liellu”? 4. llvaða falskenn ingu liefur Ilómverska kirkjan bygt á þessu? 5. Ilvaö hefur jMóscs ritað í lögmál inu um Krist? (i. Hverjir eru nokkrir lielztu spáaÓinarnir uni liann? 7. Hvernig vissi Filippus, að Jesús var þessi Kristur? 8. llvernig vltum vér, að Jesús er drott inn vor? 9. Hvernig sanna postularnii' lieiðiiigjunuin )>að? 10. l>ví kallar Jesús sig Mannsins Son? IV. Hkimkckkii,. se. 1. Ilvaða aðal-lexíu lærum véraf þessum lærisveinum, sem liér leitastvið að leiða liraiður sína til Krists? 2. llvað lærum vér af )>ví, að Filipp- us er kallaður af Kristi sjálfum? 3. Ilvað al' )>ví, að Fijippus íéitar Natanael uppi? 4. Ilvernig erum vér kvaddir til fylgdar við Jesú? 5. llvernig heyruni vérþá köllun? (i. Hvernig hlýðuin vér lienni? 7. Eiguin vér að væuta tákna og iindra við köllun vora? Ilvað er)>að, að vera “lýtalaus”? IIINIR FYR8TU JÁTENDUR. Af ]>eim læruin vér fyrst og freinst þá lexíu, að ef vér sjálíir höl'um funilið líf og frið og vcn lijá Kristi, |>á eigum vér eklci aö láta oss nægja að njóta )>ess sjállir, lielclur eigum vör að kappkosta að leiða aðra til liai.s og korna þeim í tölu lians lærisveina. Vér eigum af þeirn t:ð læra, að liver muður á að vera trúboði. l>eir tala l'yrst við bræður sína og vini um Krist. I>að eigum vér líka að gera. Vér eigum að hvetja kunningja vora og vini til að leita l'relsaraiis. Allir eiga einhverja vini. sem þeir geta talað við með alvöru og elsku um “ljósið”, sem lýsir í sálu þeirra og reynt að tendra vinumsínum hiö suma ljós.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.