Kennarinn - 01.11.1898, Blaðsíða 10
Lr.ría 4. Des■ 1898.
10—
2. Himnudafj i aðventu
HINN JARÐNlðSKI VITNISBURÐUR.
Júh. 1:15-21.
MinnÍHÍcxti.—“Sá stendur ,nitt á meðiil'vðar, sem pér Jiekkið ekki, sá
sem koma mun eftir mig. ogliansskó])vengi er ég ekki verðugur að loysa.”
Bæn,--Almáttugi gué, sem seuclir spámann í Iílíasar anda og krafti til að greiða
veg |>ínum eingetna syni í )>essum synduga heiini, gef að vör getum verið í'yrvrrenn
arar hinnar síðari tilkoinu drottins og ineð sannri auðmýkt borið vitni mn frelsarann,
fyrir Jesúm Krist vorn drottiun. Amen.
8PURNINGAK.
I. Texta sp. 1. Hver vitnaði um orðið? 2. Hvað sagði Jóhannes? 3. Hvað
höfum vér allir fyrir liann meðtekið? 4. Hvað liefur sonurinn fyrir oss gert? 5.
Hverjir voru sendirtil að spyrja Jóliannes um embætti lians? (i. Hvaða skýringar
gaf liann þeim? 7. Að liverju spurðu þeir liann? 8. llverju svaraði liaun? 9.
livað sagði hann um sig og emrætti sitt? 10. Hvers spurðu þeir liann ennfremur?
11. Hvaða svar gaf Jóhannes?
II. Söom,. si>. 1. Ilvers son var Jóhannes? 2. Hverriig hlaut liann nafn sitt?
3. Hverju var um hann spáð? 4. II ve.ruig var liann skyldur Jesú? 5. Ilvað gam-
all var liann orðinn? (i. llvað var kjarni kenningar lians? 7. Ilvaða álirif hafði
hún á fólkið? 8. Því skírði liann? i). llver var Elías? Hvers vegna spurðu þeir
liann, livort liann væri Elías 10. Hvað áttibþeir við með “spámaðurinn”? II. llverj
ir voru Farísearnir? 12. Ilver var sá, sem þeir |>aktu ekki? 13. Ilvað meinti Jóliaiin
es með því, að lians skóþvengi væri hann ekki verðugur aö leysa?
III. Tuúfk/KDisl. si\ I. Iiveruig var Messíasar-vonin lijá Gyðingum? 2. Hvers
væntu prestarnir al'Kristi? 3. Hvaö höíðu þeir kent um Elías? 4. A hvaða ritn
ingargrein var )>að bygt? 5. Hvað er átt við með að gera beinan veg drottins? (>.
Hvar er þann spádóm að linna hjá Esajasi? 7. Hveruig eigum ýér að gera beinan
veg voruin tilkomandidrottni? 8. Hvaða gildi hal'ði skírn Jóhannesar?
IV. Heimfæiul. si’. I. Hver er aðal-kjarni lexíuunar ídag? 2. Ilvernigættum
vér að líkjast Jóhannesi |>ar seni hann ber vitni mn frelsarann? 3. Hvernig eiguni
vér að búa oss undir Krists tilkomu? 4. llvaða svar getur )>ú gefið lieiminum, ef
)>ú ert spurður: Hveriért þú? 5. Er það sem vér segjuni um oss sjálfa áreiðanlega
liið sama og guð segir um oss? (5. Sannar forvitni Faríseanna, að þeim liaíi veriö
ant um sáluhjálpsína? 7. Em )>eir sem forvitnastir eru um komu Ivrists fyrir það
andlega sinnaðir? 8. 8ýndi Jóliunnes Kristi ineiri lotning en nútíðar ritliöfundar
margir gera?
IIINN JAKllNESKI VITNI8IiUKl)UK. Aöal kenning lexíuonar í dag er, að
hið mesta og göfugasta starí livers kristins manus sé að vitna um Krist með gjör-
völlu lííi sínii til orða og verka. Ef vér ekki fyrirverðum oss að gera )>að, hiun
Kristur fúslega kaunast við oss þegar Uann kemur í dýrð sinni við liina síðari til-
koinu að taka oss t.il sín. Vér erum aö vitna iim Krist í hvertslnn, sem vér komum
í guðs liús til aö dýrka hann, og )>egar vér koinum í sunnudags*kólann til að læra
liansorð. Þegar vér vanrækjum það erum vúr að vitna d móti hoiuiui. Alt lif vort
á að vera vitmsburður um Jesú, dagleg framkoma vor á að vera þannig, að liún
sýni að vér orum haus lærisveiuar, og af því skulu allir vita, að þér eruð haus heri
sveiuar að )>ér elskist innbyrðis.