Kennarinn - 01.11.1898, Blaðsíða 12

Kennarinn - 01.11.1898, Blaðsíða 12
—12— Lexla 11. Des. 1S98. 3. sunnudag i aðventu. HINN HIMNESKI VITNISBURÐUR. Júh. 1:28-39. Minnistexti.- “ftií sá andatin fara niður af liituni, eins og dfifu, og nenia staðar yfir hönuni. betta síi ég og ég vitna, að [tessi só sonur guðs.’’ Bæn. () guð, sem gleður oss raeð liimii árlegu fæðingarliátíð frelsarans, gef að vér, sera nii ineð fögnuði veitura móttöku )>ínum eiugetna syni, l'áum án ótta koinið frara fyrir liann )>egar liann keraur sera dóniari vor. Araen. 8PUHNINGAR. Texta sp. -1. Ilvar var Jóhanues staddur? 2. Ilver kom þangað næsta dag? ii. llvað sagði Jóhannes um liann? 4. llvað minti liann fölkiö á? 5. Vissi Jóhannes hver þessi Kristur var, sein nálgaðist? (i. Kn livað vissi hann fyrir tilvisun andans? 7. Hvaða raerki var ura það? 8. Ilvað hafði honum verið nákværalegaopinherað? I). Hvað staðhæfir hann ntí? 10. Við livaða tækifæri endurtók hann )>á yfirlýsingu? 11. Hvað gjörðu hinir tveir lærisveinar )>á? 12. 'l'il hvers leiddi alt )>et.ta? II. Söoui.. si*. 1. Ilvar er Betania? 2. Lýs ánni Jórdan. 8. Ilvað er “hinum niegin við Jórdan”? 4. Því kallar jQhaniies Krist “guðs lanih”? 5. Hvernig var lambið hrtíkað til fórna? (i. llverniger Jestís fórnar-larab? 7. I Tvað á Jóhannes við ineð, að “skíra í vatni”? 8. Ilvaö er oss veitt i kristilegri skírn auk vatnsins? í), Ilvernig tekur Jóharines það frara í )>essu tali sínti? 10- 11 verjir höfðu gerat læri sveinar Jóhaunesar, og af hvaða ástöðu? 11. Því yfirgáfu þeir Jóhannes og íórutil Jestí? III. ThúfuœUisi.. sp. -1. Á livaða embætti Krists bendir nafnið “guðs lamb”? 2 Hvernig getur stí fórn liaft gildi fyrir oss? ií. Ilverjir verða liluttakaudi í náð friö þægingarinnar? 8. Sagði Jestís þetta líka um sjálfan sig? 5. Hvað er hið þreíalda embætti Krists? (i. Ilvað er að skíra raeð heilöguni anda? 7. Ilve nær voru post ularnir á þann liátt skírðir? 8. í liverju er kristileg skírn fólgin? IV. Hioimfæhií,. sp. 1. Ilvaðan höfuni vér liinar ljósustu sannanir fyrir því, að Kristur sé endurlausnari vor? 2. Hvaða )>ýðingu helur “lainb guðs” fyrir sálir vorar? 8. Því var .lóhannes fullviss uin, að Jestís var sonur guðs? 4. Hvernig getuin vér farið að eins og liinir tveir lærisveinar og fundið Krist? 5. Eruni vér fylgjendur Jestí Krists? IIINN III.MN’ESKI VITNISI5UIÍÐl’li. Saiinleikurinu er ofan að. Hann keni ur ekki til vor neðan að frá hiiiiiin -nátttírlega heinii. Aiidinn og lilið eru gjalir af liimnura. Ivristur kora að ofan. Eftir sönmiiiuiu fyrir |>ví, að hann sé vor frelsari, þurfutn vér að leita til hirains. Guðs andi talar til vors anda og snnnfærir oss tini )>að sem vér ekki sjáuni. Að eins stí sál, sein upjilýst er af guös anda, getur )>ekt ogniet- iö guðs son. Vér þurfuin )>ví að liiðja uni heilagan anda og gefa oss hoiuini á vald J )>á inun hann leiða oss í allan sannleika og kcnna oss nð þekkja ljósið liiraneska, sem Kristur liefur komið með í lieiminn.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.